Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning

Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfssamningi ţess efnis ađ Vodafone verđi

Fréttir

Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning

Ljósmyndari: Hafţór Hreiđarsson
Ljósmyndari: Hafţór Hreiđarsson

Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfssamningi ţess efnis ađ Vodafone verđi styrktarađili félagsins. Meginmarkmiđ samningsins er ađ styđja dyggilega viđ ţađ öfluga starf sem Völsungur stendur fyrir á Húsavík.

Í kjölfar samningsins mun Húsavíkurvöllur verđa Vodafonevöllurinn á Húsavík.  Samningurinn er báđum ađilum mikilvćgur, hann léttir undir rekstur félagsins og Vodafone leggur mikla áherslu á ađ styrkja íţróttastarf fyrir ungt fólk.

„Viđ hjá Vodafone erum afar stolt af ţví ađ vera styrktarađili Völsungs. Ţađ er mikilvćgt ađ fjölbreytt íţróttarstarf sé á Húsavík og ađgengi barna ađ íţróttum sé gott. Ţađ er okkur ţví sönn ánćgja ađ taka ţátt í ţví góđa starfi sem fram fer hjá íţróttafélaginu Völsungi.“ Segir  Bjarni Freyr Guđmundsson rekstrarstjóri Vodafone á Norđurlandi.

„Íţróttafélagiđ Völsungur er mjög ánćgt međ ađ fá Vodafone sem styrktarađila, ţađ hjálpar til viđ ađ efla enn frekar ţađ starf sem nú fer fram hjá félaginu.“ Segir Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs.


Á myndinni eru: Björgvin Sigurđsson , Guđlagur Arnarsson,  Lilja Friđriksdóttir, Bjarni Freyr Guđmundsson og Jónas Halldór Friđriksson


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha