Æfingagjöld

Æfingagjöld yngri flokka í knattspyrnu fyrir árið 2023-2024 eru eins og má sjá í töflunni að neðan. Æfingagjöldunum er skipt upp í þrjú tímabil og eru þau vorönn, haustönn og sumarönn. Einnig stendur fólki til boða að greiða árgjald og skráist iðkandi þá inná allar annirnar.

Allar skráningar fara fram í gegnum Sportabler á Skráningarhnappnum. Einnig er hægt að komast inná skráninguna með því að smella HÉR.

Frekari upplýsingar um hvernir eigi að skrá iðkendur eða nýskrá sig á sportabler má nálgast með því að smella HÉR.

Lendi fólk í vandræðum með skráningu er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í gegnum netfangið volsungur@volsungur.is 

8. flokkur gjald
 - sumarönn 16.125
   
7. flokkur gjald
 - sumarönn 26.875
   
6. flokkur gjald
 - haustönn 40.850
 - vorönn 48.375
 - sumarönn 40.850
 - árgjald 118.250
   
5. flokkur gjald
 - haustönn 40.850
 - vorönn 48.375
 - sumarönn 40.850
 - árgjald 118.250
   
4. flokkur gjald
 - haustönn 40.850
 - vorönn 48.375
 - sumarönn 40.850
 - árgjald 118.250
   
3. flokkur gjald
 - haustönn 40.850
 - vorönn 48.375
 - sumarönn 40.850
 - árgjald 118.250

 

Frístundastyrkur Norðurþings fyrir árið 2024 er 22.500 kr og hvetjum við foreldra til að nýta sér styrkinn.

Eftirtalin afsláttarkjör eru í boði:

 - Syskinaafsláttur er 20% og reiknast afslátturinn sjálfkrafa í Sportabler. Lendi fólk í vandræðum er hægt að hafa samband við skrifstofu félagsins.
 - Sveitaafsláttur fyrir iðkendur sem búa utan Húsavíkur 20%. Óski fólk eftir þessum kjörum þarf að hafa samband við skrifstofu félagsins við skráningu iðkenda