Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Guđrún Ţóra á U15 ćfingar


Lúđvík Gunnarsson landsliđsţjálfari U15 hefur valiđ 34 stúlkur til ćfinga helgina 22.-24. mars nćstkomandi. Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin í hópinn. Lesa meira

Harpa og Arna Benný skrifa undir


Völsungur hefur gengiđ frá samningum viđ leikmennina Hörpu Ásgeirsdóttur og Örnu Benný Harđardóttur um ađ leika međ meistaraflokki kvenna í knattspyrnu tímabiliđ 2019. Ţćr spiluđu báđar međ liđinu á síđasta tímabili og eru reynslumestu leikmenn liđsins. Lesa meira

Ólafur Jóhann og Alli Jói heimsóttu Norwich


Ólafur Jóhann Steingrímsson og Ađalsteinn Jóhann Friđriksson heimsóttu Norwich í síđustu viku, 19.-24. febrúar. Ólafur ćfđi međ U18 ára liđi félagsins á međan Alli Jói skođađi ađstćđur og fylgist međ ćfingum í akademíu félagsins. Lesa meira

Ćfingar í knattspyrnu verđa međ eftirfarandi hćtti vikuna 18.-22. febrúar


Vegna mikils fannfergis munu ćfingar yngi flokka í knattspyrnu verđa međ eftirfarandi hćtti vikuna 18.-22. febrúar. Lesa meira

Kaelon Fox gengur í rađir Völsungs


Kaelon Fox hefur komist ađ samkomulagi viđ knattspyrnudeild Völsungs og mun ţví leika međ meistaraflokki karla nćsta sumar í 2. deild. Fox sem er 23 ára er fćddur í Atlanta og uppalinn í Louisville. Hann er fjölhćfur leikmađur en hefur undanfariđ spilađ sem miđvörđur, hćgri bakvörđur og djúpur miđjumađur. Ađ hans sögn hefur hann spilađ allar stöđur á vellinum, meira ađ segja gripiđ í markmannshanskana. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.