Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Stađa ţjálfara 7. flokks kvenna er laus


Núna er stađa ţjálfara 7. flokks kvenna laus. Áhugasamir um starfiđ mega endilega hafa samband viđ skrifstofuna í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is eđa í síma 895-3302. Ćft er inn í íţróttahöll á ţriđjudögum og fimmtudögum. Lesa meira

Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu og lokahóf


Á morgun (12. september) hefjast ćfingar yngri flokkanna í knattspyrnu ađ nýju. Hér ađ neđan er hćgt ađ sjá nýja ćfingatöflu, međ fyrirvara um breytingar. Nćst komandi fimmtudag (14. september) verđur lokahóf yngri flokkanna haldiđ í íţróttahöllinni kl. 16:00. Ţar verđa veitt verđlaun, grillađ og ţambađir svalar. Lesa meira

Opin vika hjá yngri flokkunum í knattspyrnu


Í nćstu viku eđa dagana 11.-15. september verđur opin vika hjá yngri flokkum í knattspyrnu. Ţá hvetjum viđ nýja iđkendur til ađ koma og prófa ađ mćta á ćfingu, sér ađ kostnađarlausu. Vonandi sjáum viđ sem flesta Lesa meira

Atli til Norwich


Atli Barkarson hefur fćrt sig um set og er kominn til enska félagsins Norwich. Atli fór fyrr á árinu á reynslu til Norwich og hefur greinilega heillađ forráđamenn félagsins líkt og hann hefur heillađ okkur á Húsavík. Lesa meira

Curiomót 2017 - leikjaplan uppfćrt


Athugiđ ađ ţetta er ađeins breytt leikjaplan frá ţví á laugardag. Endanlegt leikjaplan fyrir mótiđ á morgun er klárt. Ţađ er hér međfylgjandi. Fyrstu leikir hefjast kl. 10:00 og mótinu lýkur um 17:00. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.