Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Jói framlengir ásamt sex leikmönnum


Síđastliđin laugardag var stór undirskrift í vallarhúsinu. Ţá skrifuđu sex leikmenn undir tveggja ára samninga viđ Völsung ásamt ţví sem Jóhann Kristinn framlengdi sinn samning viđ félagiđ um tvö ár. Lesa meira

Guđrún Ţóra valin í úrtakshóp á Norđurlandi


Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin á úrtaksćfingar á Norđurlandi fyrir leikmenn sem eru fćddir áriđ 2004. Lesa meira

Knattspyrnućfingar yngri flokka verđa međ eftirfarandi hćtti í dag, fimmtudag


Vegna veđurs hefur veriđ ákveđiđ ađ ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fćrist inn í dag, fimmtudag Lesa meira

Foreldrafundur barna- og unglingaráđs Völsungs


Foreldrafundur barna- og unglingaráđs Völsungs verđur haldin í sal Borgarhólsskóla miđvikudaginn 3. október kl. 17.30. Ţar verđur kynnt starfsáćtlun yngri flokka í knattspyrnu tímabiliđ 2018-2019. Lesa meira

Lokahóf meistaraflokka í knattspyrnu


Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks karla og kvenna í knattspyrnu fór fram viđ hátíđlega athöfn í Hvammi á laugardagskvöldiđ var. Veittar voru viđurkenningar fyrir bestu og efnilegustu leikmenn flokkanna ásamt ţví sem veitt var viđurkenning fyrir leikmann ársins. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.