Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Yngri flokkar í knattspyrnu í stutt sumarfrí


Yngri flokkar Völsungs fara í stutt sumarfrí frá og međ deginum í dag, mánudag. Ćfingar hefjast ađ nýju samkvćmt stundatöflu ţriđjudaginn 6. ágúst. Lesa meira

3. flokkar á Gothia


GothiacCup hefst í dag, mánudag, og eiga Völsungar tvö liđ skráđ til leiks, 3. flokk karla og kvenna. Mótiđ er stćrsta yngri flokka mót sinnar tegundar í heiminum. Samtals eru 1686 liđ frá 75 löndum skráđ til leiks og verđa leiknir í heildina 4144 leikir. Lesa meira

Guđrún ţóra valin á úrtaksćfingar U15 á Akranesi


Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin af Lúđvíki Gunnarssyni til ađ taka ţátt í úrtaksćfingum U15 sem fara fram á Akranesi dagana 11.-15. júní. Lesa meira

Meistarflokkur kvenna fćr liđstyrk


Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu hjá Völsungi hefur fengiđ til sín ţrjá erlenda leikmenn. Ţetta eru leikmennirnir Niamh Coombes, Linzi Taylor og Aimee Durn. Lesa meira

Sumarćfingar yngri flokka í knattspyrnu hefjast 3. júní


Sumarćfingar yngri flokka í knattspyrnu hefjast mánudaginn 3. júní. Fyrstu vikuna verđur vinavika og iđkendur hvattir til ađ bjóđa vinum međ sér á ćfingu. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.