Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Arnhildur, Elfa, Guđrún og Krista skrifa undir samninga


Ţessa dagana er unniđ ađ ţví ađ gera samninga viđ leikmenn meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá Völsungi og styrkja og stćkka hópinn fyrir sumariđ. Fjórir leikmenn bćttust í hópinn á dögunum og skrifuđu undir tveggja ára samning viđ félagiđ. Ţetta eru Arnhildur Ingvarsdóttir, Elfa Mjöll Jónsdóttir, Guđrún María Guđnadóttir og Krista Eik Harđardóttir. Ţćr eru allar uppaldar á Húsavík og hafa spilađ allan sinn feril međ Völsungi. Lesa meira

Dagbjört, Hulda, Sćrún og Árdís skrifa undir samninga


Nú í ársbyrjun skrifuđu fjórir leikmenn meistaraflokks kvenna undir tveggja ára samning viđ Völsung. Ţetta eru Dagbjört Ingvarsdóttir, Hulda Ösp Ágústsdóttir, Sćrún Anna Brynjarsdóttir og Árdís Rún Ţráinsdóttir. Ţćr eru allar uppaldir leikmenn hjá félaginu og međ mikla reynslu í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu. Lesa meira

Yngri flokkar í knattspyrnu í jólafrí


Síđustu ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fyrir jólafrí eru í dag, föstudaginn 14. desember. Ćfingar hefjast ađ nýju eftir ćfingatöflu mánudaginn 7. janúar. Einnig munu hefjast skipulagđar markmannsćfingar á nýju ári. Lesa meira

Ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fćrast inní íţróttahölll í dag fimmtudag.


Vegna veđurs verđa breytingar á ćfingum yngri flokka í knattspyrnu í dag, fimmtudag. Allar ćfingar fćrast inní íţróttahöll og verđa međ eftirfarandi hćtti: Lesa meira

Ćfingar fćrast inní höll í dag 27.11.2018


Ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fćrast inní íţróttahöll í dag, ţriđjudaginn 27.11.2018, og verđa međ eftirfarandi hćtti: Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.