Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Lokahóf meistaraflokka í knattspyrnu


Lokahóf meistaraflokka og 2. flokks karla og kvenna í knattspyrnu fór fram viđ hátíđlega athöfn í Hvammi á laugardagskvöldiđ var. Veittar voru viđurkenningar fyrir bestu og efnilegustu leikmenn flokkanna ásamt ţví sem veitt var viđurkenning fyrir leikmann ársins. Lesa meira

Hópferđ í bođi á Sauđárkrók


Meistaraflokkur spilar sinn síđasta leik í 2. deild karla á morgun, laugardag, á Sauđárkrók og hefjast leikar klukkan 14:00. Liđiđ er enn í góđum séns ađ ná einu af tveimur efstu sćtum deildarinnar sem veitir liđinu keppnisrétt í Inkasso-deildinni ađ ári. Lesa meira

Rafnar Máni valinn á úrtaksćfingar fyrir U-17

Rafnar Máni í leikm međ 2. flokk í sumar
Rafnar Máni Gunnarsson hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar fyrir U-17 liđ karla. Ćfingarnar fara fram dagana 27.-29. september nćstkomandi. Lesa meira

Guđrún Ţóra Geirsdóttir valin á Hćfileikamót stúlkna


Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin til ađ taka ţátt í Hćfileikamóti KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum 29.-30. september nćstkomandi. Lesa meira

Völsungur harmar viđbrögđ KSÍ


Í kjölfar yfirlýsingar okkar í Völsungi, símhringinga úr höfuđstöđvum KSÍ í kjölfariđ ţar sem viđ erum úthrópađir og nú síđast hreint og klárt hótunarbréf frá KSI ţar sem okkur er gefin vika í ađ bera hönd fyrir höfuđ okkar, viljum viđ árétta ađ enginn frá Völsungi er ađ ráđast persónulega á einn eđa neinn. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.