Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Sundnámskeiđ


Sundnámskeiđ verđur haldiđ dagana 11.-14. júní og 18.-21. júní. Námskeiđiđ er fyrir börn fćdd á árunum 2013, 2014 og 2015. Hver tími er 30 mínútur og er fyrsti tími dagsins kl. 8:00. Foreldrar koma börnum sínum sjálfir í gegnum klefann og taka á móti ţeim ţegar tímanum lýkur. Lesa meira

8 keppendur frá Völsungi á Lionsmót í sundi


Á morgun, 12.maí, munu sundgarpar frá Sunddeild Völsungs keppa á Lionsmóti sem haldiđ verđur á Dalvík. Sundfélög á öllu........... Lesa meira

Kennsla í grunnţáttum sunds


Hreyfivikan er í gangi um ţessar mundir og hefur hún eflaust ekki fariđ framhjá mörgum. Speedo á Íslandi í samstarfi viđ Tákn og Sundlaug Húsavíkur ćtlar ađ bjóđa upp á kennslu í grunnţáttum sunds fimmtudaginn 24. september milli 18:00-19:00. Lesa meira

Sundćfingar

Sundćfingar hjá sunddeild Völsungs verđa sem hér segir: Yngri hópur: Ţriđjudaga og fimmtudaga frá 15-16 Eldri hópur: ţriđjudaga og fimmtudaga frá 16-18 og föstudaga kl 14-16 Ţrekćfing verđur á miđvikudögum í íţróttahöll kl 14.30 Eldri hópur er byrjađur ađ ćfa en yngri hópur byrjar 12. september. Yngri hópur = 1-4 bekkur Eldri hópur = 5 bekkur og eldri Lesa meira

Ćfingatímar hjá sunddeild

1-4 bekkur ćfir á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 15-16 5 bekkur og eldri ćfir á mánudögum kl. 16-18, miđvikudögum kl. 15.15-16.30 og föstudögum kl. 14-16 Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.