Hjóladeild Völsungs

Hjóladeild Vöslungs hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár. Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað við hjólastíga og nú þegar hefur verið opnaður hjólastígur frá Reykjaheiði og niður að botnsvatni. Að auki hefur hjóladeildin hafið vinnu við hjólabraut við stallana.

Hjóladeildin sendir út félagsgjald árlega og er gjaldið notað til að viðhald og framkvæmdir á hjólastígum.