Sunddeild Völsungs

Ekki eru starfræktar skipulagðar æfingar innan sunddeildar en undanfarin ár hefur verið haldið sumarnámskeið fyrir leikskólabörn í júní byrjun.