Heiðursviðurkenningar

Völsungur veitir viðurkenningar og heiðursmerki samkvæmt 17. grein laga félagsins en þar segir:  "Aðalstjórn veitir viðurkenningar fyrir íþróttaárangur eða störf í þágu félagsins samkvæmt reglum, er hún setur og aðalfundur samþykkir".

Reglugerð aðalstjórnar má nálgast með því að smella HÉR.

Þessir aðilar hafa hlotið gull og silfurmerki Völsungs

Gullmerki:
Lúðvík Kristinsson - 2024
Guðrún Kristinsdóttir - 2023
Ásmundur Bjarnason - 2017
Már Höskuldsson - 2107
Linda Margrét Baldursdóttir - 2017
Jóhanna Guðjónsdóttir - 2017
Gísli Vigfússon - 2017
Sigurgeir Aðalgeirsson - 2017
Bragi Sigurðsson - 2017
Ingimar Hjálmarsson - 2017
Sigurður Árnason - 2017
Egill Olgeirsson - 2017
Ingólfur Freysson - 2017
Anna Rúna Mikaelsdóttir - 2015
Hafliði Jósteinsson - 2015
Rúnar Arason - 2015
Halldór Ingólfsson - 2012
Sigurjón Jóhannesson - 2012
Höskuldur Sigurgeirsson - 2012
Védís Bjarnadóttir - 2012
Haukur Logason - 2012
Sigríður Böðvarsdóttir - 2012
Þormóður Jónsson - 2002
Sigurður Hallmarsson - 2002
Halldór Bjarnason - 1997
Guðrún Ingólfsdóttir - 1997
Vilhjálmur Pálsson - 1997

Silfurmerki:
Jón Höskuldsson - 2024
Sóley Sigurðardóttir - 2024
Pétur Skarphéðinsson - 2017
Unnur Guðjónsdóttir - 2017
Friðrika Guðjónsdóttir - 2017
Þorgrímur Aðalgeirsson - 2017
Steingrímur Hallgrímsson - 2017
Elín M. Gunnsteinsdóttir - 2017
Sigurgeir Á. Stefánsson - 2017
Elísabet Sigurðardóttir - 2017
Helga Kristinsdóttir - 2017
Jón Benónýsson - 2012
Bragi Sigurðsson - 2012
Kristín Magnúsdóttir - 2012
Hrönn Steinþórsdóttir - 2012
Júlíus Bessason - 2012
Pétur Helgi Pétursson - 2012
Birgir Steingrímsson - 1997
Arnar Guðlaugsson - 1997
Árni Sigurðsson - 1997
Björg Jónsdóttir - 1997
Magnús Þorvaldsson - 1997
Ævar Ákason - 1997
Garðar Jónasson - 1997
Sveinn Pálsson - 1997