Formenn Völsungs

Formenn Völsungs frá stofnun félagsins 1927:

 1. Jakob Hafstein 1927-1929
 2. Bjarni Pétursson 1929-1933*
 3. Albert Jóhannesson 1933-1935*
 4. Helgi Kristjánsson 1935-1936
 5. Jóhann Hafstein 1936-1938
 6. Jónas G.Jónasson 1938-1941
 7. Sigurður P.Björnsson 1941-1947
 8. Lúðvík Jónasson 1947-1948
 9. Eysteinn Sigurjónsson 1948-1949
 10. Þórhallur B.Snædal 1949-1950
 11. Arnljótur Sigurjónsson 1950-1952
 12. Þórhallur B.Snædal 1952-1953
 13. Aðalsteinn Karlsson 1953-1954
 14. Sigurður Hallmarsson 1954-1955
 15. Páll Þór Kristinsson 1955-1956
 16. Lúðvík Jónasson 1956-1957
 17. Vilhjálmur Pálsson 1957-1958
 18. Þormóður Jónsson 1958-1978
 19. Freyr Bjarnason 1978-1987
 20. Sigurgeir Aðalgeirsson 1987-1988
 21. Ingólfur Freysson 1988-1991
 22. Vilhjálmur Pálsson 1991-1993
 23. Ingólfur Freysson 1993-2002
 24. Linda Baldursdóttir 2002-2011
 25. Guðrún Kristinsdóttir 2011-2018
 26. Bergþóra Höskuldsdóttir 2018-2020
 27. Davíð Þórólfsson 2020-2023
 28. Bergur Jónmundsson 2024-

* tóku að sér formennsku/stjórn vegna fjarveru/náms Hafsteinsbræðra á árunum frá 1929-1935

Formannsskipti eru að jafnaði að vori. Merki Völsungs teiknaði Jakob Hafstein fyrsti formaður Völsungs