Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Vodafone og Völsungur skrifa undir samstarfssamning

Ljósmyndari: Hafţór Hreiđarsson
Vodafone og íţróttafélagiđ Völsungur gengu frá samstarfssamningi ţess efnis ađ Vodafone verđi styrktarađili félagsins. Meginmarkmiđ samningsins er ađ styđja dyggilega viđ ţađ öfluga starf sem Völsungur stendur fyrir á Húsavík. Lesa meira

Bikarmót BLÍ - yngri flokkar


Laugardag og sunnudag sl. var leikiđ um bikarmeistaratitla í 2.-4. flokki karla og kvenna í blaki. Mótshaldarar voru HK í Kópavogi og var leikiđ frá laugardagsmorgni og framyfir hádegi á sunnudeginum. Alls voru spilađir 83 leikir og bikarmeistarar krýndir í sex flokkum. Lesa meira

Samstarfs- og auglýsingasamningar á milli Íţróttafélagsins Völsungs og Íslandsbanka undirritađir

Mynd: Hafţór Hreiđarsson
Líkt og undanfarin ár hafa íţróttafélagiđ Völsungur og Íslandsbanki gert međ sér samstarfssamning sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja Íţróttafélagiđ Völsung í íţrótta- og uppeldislegu hlutverki sínu á Húsavík en einnig er lögđ áhersla á ađ kynjahlutföll ţeirra sem njóta styrkja úr samningnum séu jöfnuđ. Samningurinn sem gildir út áriđ 2020 felur m.a. í sér, ađ auk árlegs styrks, sem stjórn Völsungs sér um ađ skipta á milli deilda félagsins, ţá veitir Íslandsbanki viđurkenningar ţar sem íţróttafólk Völsungs er heiđrađ í lok ársins og tekur einnig ţátt í Sólstöđuhlaupi Völsungs međ mótframlagi en öll ţátttökugjöld vegna hlaupsins renna til góđgerđarstarfsemi á svćđinu. Lesa meira

Íţróttafólk Völsungs 2019

Íţróttamađur og Íţróttakona Völsungs 2019 Athöfnin fer fram í salnum Miđhvammi í dag kl.14:00. Heiđranir, íţróttafólk sem skarađ hefur fram úr í sinni grein verđlaunađ og Íţróttamađur og Íţróttakona Völsungs verđa valin. Komum saman og eigum notalega stund međ íţróttafólkinu okkar. Kaffi og konfekt á bođstólum. Lesa meira

FÓTBOLTAĆFINGAR FALLA NIĐUR HJÁ YNGSTU KRÖKKUNUM Í DAG!

Gefin hefur veriđ út appelsínugul viđvörun fyrir svćđiđ okkar og mćlst til ţess ađ sem fćstir verđi á ferli eftir hádegiđ. Borgarhólsskóli hefur ákveđiđ ađ loka 13:00 og mćlist til ađ foreldrar sćki börn sín snemma svo allir komist heim áđur en versta veđriđ skellur á. Völsungur fellir niđur ćfingar yngstu flokkana (5.flokkur og yngri) í knattspyrnu í dag vegna veđurs. Bćđi inni og úti. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha