Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Ađalfundur Völsungs


Ađalfundur Völsungs verđur haldinn í vallarhúsinu ţriđjudaginn 17. október klukkan 20:00. Á dagskrá eru venjubundin ađalfundar störf og hvetjum viđ alla Völsunga til ađ mćta. Lesa meira

Ný ćfingaáćtlun knattspyrnudeildar


Yfirvöld, skólastjórnendur og starfsfólk sveitarfélagsins hefur unniđ vel ađ endurskipulagi skólastarfs í Norđurţingi og ţví ber ađ hrósa. Mikiđ verk er unniđ í ţví halda úti starfi undir ţessum kringumstćđum. Knattspyrnudeild Völsungs vill leggja hönd á plóg og hefur ţví unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ endurskipuleggja starf sitt sem stuđlar ađ hreyfingu ungmenna og barna eftir ađ skólastarfi lýkur kl.12:00. Viđ höfum sett saman stundatöflu fyrir alla bekki, alla ćfingahópa og flokka sem voru ađ ćfa hjá okkur áđur en ćfingabann tók gildi. Ţađ ţarf ekki ađ taka fram ađ viđ virđum ađ sjálfsögđu öll tilmćli yfirvalda og fylgjum ţeim í hvívetna. Lesa meira

Engar ćfingar á vegum Völsungs um óákveđinn tíma


Íţróttafélagiđ Völsungur hefur ákveđiđ ađ fara í einu og öllu eftir tilmćlum frá ÍSÍ og stjórnvöldum og fella niđur allar ćfingar á vegum félagsins um óákveđinn tíma. Ţessi ákvörđun verđur endurmetin ađ viku liđinni. Skrifstofa félagsins verđur lokuđ en hćgt verđur ađ hafa samband í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is eđa í síma 866-8843 á skrifstofutíma. Viđ hvetjum fólk til ađ fara eftir tilmćlum landlćknis en allar nýjustu upplýsingar má finna inná www.landlaeknir.is Viđ hvetjum fólk áfram til ađ fylgjast međ á eftirfarandi síđum: https://www.covid.is/ http://www.isi.is/ http://umfi.is/ http://ksi.is www.nordurthing.is www.landlaeknir.is Lesa meira

Engar ćfingar á vegum Völsungs um helgina - stađan endurmetin á mánudag


Íţróttafélagiđ Völsungur hefur ákveđiđ ađ fella niđur allar ćfingar á sínum vegum um helgina og á mánudaginn 16. mars. Stađan verđur endurmetin á mánudagsmorgun og í framhaldinu mun birtast yfirlýsing frá félaginu varđandi framhaldiđ. Lesa meira

Völsungur vill koma eftirfarandi á framfćri vegna Covid 19


Íţróttafélagiđ Völsungur vill í ljósi nýrra frétta um samkomubann sem gildir frá miđnćtti 15.mars nk. koma eftirfarandi á framfćri. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha