Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Sćţór Olgeirsson í Völsung!

Björgvin og Sćţór eftir undirskrift
Framherjinn knái, Sćţór Olgeirsson, hefur skrifađ undir samning viđ Völsung til tveggja ára. Sćţór er 21 árs gamall uppalinn Völsungur sem kemur til baka frá KA. Lesa meira

Völsungur í Puma - Mátunardagur á föstudag


Völsungur hefur gert samning viđ umbođsađila Puma á Íslandi og ţví mun félagiđ fćra sig yfir í fatnađ frá ţeim framleiđanda. Samningurinn er til tveggja ára og er mikil ánćgja međ samninginn hjá báđum ađilum. Á föstudaginn kemur á milli 19:00-21:00 mun Skóbúđ Húsavíkur vera međ mátunardag í Vallarhúsinu ţar sem bođiđ verđur upp á 20% afslátt af öllum vörum pöntuđum ţann dag. Lesa meira

Haustfrí yngri flokka


Yngri flokkar í knattspyrnu fara í haustfrí frá og međ 19. október. Síđasti ćfingadagur fyrir haustrfí er ţví í dag, föstudag. Haustfríiđ er lengra en vanalega ţar sem ekkert stopp var á ćfingum viđ flokkaksiptin. Ćfingar hefjast ađ nýju eftir haustfrí samkvćmt ćfingatöflu mánudaginn 4. nóvember. Lesa meira

Félagsskírteini fylgir félagsgjaldinu sem er komiđ í heimabankann ţinn


Félagsgjald Völsungs er komiđ í heimabanka félagsmanna og er ţađ 3.000kr líkt og undanfarin ár. Hinsvegar er nú sú nýbreytni ađ međ hverju greiddu félagsgjaldi verđur sent heim félagsskírteini. Félagsskírteini veitir afslátt hjá samstarfsađilum Völsungs. Lesa meira

Fjölgun í yngri flokkum - lokahófiđ fór fram 20. ágúst síđastliđinn


Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram föstudaginn 20. ágúst viđ íţróttavellina. Mikiđ var um ađ vera hjá yngri flokkum á árinu 2019 og góđir sigrar unnist bćđiđ innan sem utan vallar. Veittar vour viđurkenningar og framfaraverđlaun og ađ lokum voru grillađar pylsur eins og hefđ er orđin fyrir. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha