Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Ćfingar í knattspyrnu verđa međ eftirfarandi hćtti vikuna 18.-22. febrúar


Vegna mikils fannfergis munu ćfingar yngi flokka í knattspyrnu verđa međ eftirfarandi hćtti vikuna 18.-22. febrúar. Lesa meira

Guđrún Ţóra valin á ćfingar U15


Lúđvík Gunnarsson landsliđsţjálfari U15 kvenna hefur valiđ Guđrúnu Ţóru Geirsdóttur til ćfinga međ landsliđinu helgina 22.-24. febrúar nćstkomandi. Guđrún er hluti af 32 manna hóp sem valinn er ađ ţessu sinni. Lesa meira

Kvennaliđ Völsungs í blaki í undanúrslit í bikarkeppni BLÍ


Kvennaliđ Völsungs í blaki tryggđi sér um helgina sćti í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ međ öruggum sigri á liđi UMFL á Laugarvatni 3-0 í átta liđa úrslitum Lesa meira

Skráning í Nora


Öll skráning iđkenda og greiđsla ćfingagjalda hjá Völsungi fer í gegnum Nora skráningar kerfi. Nú er búiđ ađ setja inn öll ţau námskeiđ sem verđa í bođi hjá íţróttafélaginu á vorönn. Ţví viljum viđ biđla til foreldra/forráđamanna ađ skrá börn í kerfiđ. Međ ţví ađ smella HÉR er hćgt ađ komast inná skráningarsíđu Nora. Lesa meira

Kaelon Fox gengur í rađir Völsungs


Kaelon Fox hefur komist ađ samkomulagi viđ knattspyrnudeild Völsungs og mun ţví leika međ meistaraflokki karla nćsta sumar í 2. deild. Fox sem er 23 ára er fćddur í Atlanta og uppalinn í Louisville. Hann er fjölhćfur leikmađur en hefur undanfariđ spilađ sem miđvörđur, hćgri bakvörđur og djúpur miđjumađur. Ađ hans sögn hefur hann spilađ allar stöđur á vellinum, meira ađ segja gripiđ í markmannshanskana. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha