Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Félagsgjald Völsungs


Félagsgjald Völsungs hefur veriđ sent út. Félagsgjald er ákveđiđ á Ađalfundi félagsins og er ađ ţessu sinni 3.000kr fyrir 18 ára og eldri. Lesa meira

Völsungar á Íslandsmóti 4. 5. og 6. flokks í blaki í Neskaupsstađ


Helgina 26. - 28. okt. sl. var Íslandsmót í blaki fyrir 4. og 5. flokk og skemmtimót fyrir 6. flokk í Neskaupsstađ. Völsungur sendi 5 liđ til leiks, samtals 22 krakka og 10 manna fylgdarliđ ţjálfara og foreldra. Fariđ var á rútu og gist 2 nćtur í Nesskóla. Dagurinn var tekinn snemma á laugardeginum og allir rćstir í morgunmat enda fjölmargir leikir á dagskrá. Lesa meira

Skráning í Nora


Minnum foreldra/forráđamenn ađ skrá í Norakerfiđ. Allar skráningar á ćfingar/námskeiđ hjá Völsungi fara fram í gegnum Nora kerfiđ. Lesa meira

Jói framlengir ásamt sex leikmönnum


Síđastliđin laugardag var stór undirskrift í vallarhúsinu. Ţá skrifuđu sex leikmenn undir tveggja ára samninga viđ Völsung ásamt ţví sem Jóhann Kristinn framlengdi sinn samning viđ félagiđ um tvö ár. Lesa meira

Arna Védís Bjarnadóttir valin í U-19 í blaki


Emil Gunnarsson ţjálfari U-19 hefur valiđ 12 manna hóp til ađ taka ţátt í NEVZA mótinu á Englandi um komandi helgi, 26.-28. október, en leikiđ er í Kettering. Völsungar eiga fulltrúa í liđinu og er ţađ Arna Védís Bjarnadóttir. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha