Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Lokahóf meistaraflokkanna og 2. flokks


Síđast liđiđ laugardagskvöld var lokahóf meistaraflokkanna og 2. flokks karla haldiđ á Fjörunni. Samkoman var virkilega vel útfćrđ og eiga meistaraflokksráđin hrós skiliđ fyrir veisluna. Ţjálfarar liđanna héldu rćđur og gaman ađ heyra ađ markmiđin eru skýr fyrir framtíđina og skemmtilegir tímar framundan hjá knattspyrnudeildinni. Lesa meira

Skráningar


Nú er búiđ ađ opna fyrir skráningar í öll námskeiđ á vegum Völsungs. Viđ viljum hvetja forráđamenn til ţess ađ skrá sig og sína viđ fyrsta tćkifćri liggji fyrir hverjir ćtli ađ ćfa hvađa íţrótta. Viđ viljum vekja athygli... Lesa meira

Íţróttaskóli Völsungs hefst á laugardaginn


Núna er komiđ ađ ţví ađ íţróttaskólinn hefji leik ađ nýju eftir sumariđ. Stjórnendur skólans í vetur verđa Guđrún Einarsdóttir og Ísak Már Ađalsteinsson. Eins og síđustu ár verđur skólinn á laugardagsmorgnum. Árgangar 2014-2015 eru kl. 10:30-11:20 Árgangar 2012-2013 eru kl. 11:20-12:10 Lesa meira

Stađa ţjálfara 7. flokks kvenna er laus


Núna er stađa ţjálfara 7. flokks kvenna laus. Áhugasamir um starfiđ mega endilega hafa samband viđ skrifstofuna í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is eđa í síma 895-3302. Ćft er inn í íţróttahöll á ţriđjudögum og fimmtudögum. Lesa meira

Ţorsteinn Marinósson ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs


Ţorsteinn Marinósson íţróttafrćđingur hefur veriđ ráđinn framkvćmdastjóri Völsungs. Ţorsteinn hefur veriđ framkvćmdastjóri Ungmennasambands Eyjafjarđar síđan 2006 og íţróttakennari viđ Naustaskóla frá 2013. Ţorsteinn hefur m.a. reynslu af ţjálfun yngri flokka í knattspyrnu og ţjálfun frjálsra íţrótta. Ţorsteinn er fjölskyldumađur og stefnir fjölskyldan á ađ flytja til Húsavíkur viđ fyrsta tćkifćri. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha