Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

3. flokkar á Gothia


GothiacCup hefst í dag, mánudag, og eiga Völsungar tvö liđ skráđ til leiks, 3. flokk karla og kvenna. Mótiđ er stćrsta yngri flokka mót sinnar tegundar í heiminum. Samtals eru 1686 liđ frá 75 löndum skráđ til leiks og verđa leiknir í heildina 4144 leikir. Lesa meira

Bergţóra Höskuldsdóttir nýr formađur Völsungs og Björgvin Sigurđsson nýr inn í ađalstjórn


Bergţóra Höskuldsdóttir var kjörin formađur Völsungs á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Bergţóra, eđa Begga eins og hún er kölluđ, hefur veriđ í ađalstjórn undanfariđ ár og tekur nú viđ formennsku af Hallgrími Jónssyni sem var tímabundinn formađur. Lesa meira

Skipađur verđur starfshópur sem mun endurskođa lög félagsins


Á ađalfundi Völsungs sem fram fór í vallarhúsinu, félagsađstöđu Völsungs, í gćr var samţykkt ađ skipa starfshóp sem myndi fá ţađ verkefni ađ endurskođa lög félagsins. Lesa meira

Árgjald Völsungs áfram 3.000 kr. en félagsmenn fá félagskort


Á ađalfundi Völsungs í gćrkvöldi var ákveđiđ ađ árgjald í félagiđ héldist óbreytt eđa 3.000 kr. Hinsvegar verđur sú nýbreytni á haustdögum ađ allir greiđandi félagsmenn fá félagskort. Lesa meira

Breytingar á samţykktum almenningsíţróttadeildar

Heiđar Hrafn nýr formađur almenningsíţróttadeildar
Á ađafundi Völsungs sem fór fram í vallarhúsinu í gćrkvöldi var samţykkt breyting á samţykktum almenningsíţróttadeildarinnar. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha