Ný ćfingaáćtlun knattspyrnudeildar
18. mars 2020 - Lestrar 1964
Yfirvöld, skólastjórnendur og starfsfólk sveitarfélagsins hefur unniđ vel ađ endurskipulagi skólastarfs í Norđurţingi og ţví ber ađ hrósa. Mikiđ verk er unniđ í ţví halda úti starfi undir ţessum kringumstćđum.
Knattspyrnudeild Völsungs vill leggja hönd á plóg og hefur ţví unniđ hörđum höndum ađ ţví ađ endurskipuleggja starf sitt sem stuđlar ađ hreyfingu ungmenna og barna eftir ađ skólastarfi lýkur kl.12:00.
Viđ höfum sett saman stundatöflu fyrir alla bekki, alla ćfingahópa og flokka sem voru ađ ćfa hjá okkur áđur en ćfingabann tók gildi. Ţađ ţarf ekki ađ taka fram ađ viđ virđum ađ sjálfsögđu öll tilmćli yfirvalda og fylgjum ţeim í hvívetna. Lesa meira