Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Sólstöđuhlaup Völsungs - úrslit

Starfsmenn PCC klárir í hlaupiđ
Sumarsólstöđuhlaup Völsungs 2018 fór fram 21. júní. Ţátttakendafjöldi í öllum vegalengdum var 178 manns. Ágćtar ađstćđur voru til keppni, ţví ţrátt fyrir örlitla rigningu var ágćtlega heitt í veđri. Framkvćmd hlaupsins tókst vel og var ţađ almenningsíţróttadeild Völsungs sem sá um skipulag og framkvćmd hlaupsins. Völsungur vill ţakka öllum fyrir ţátttökuna og fyrir ađ sýna um leiđ góđu málefni stuđning. Sumarsólstöđuhlaupiđ er klárlega komiđ til ađ vera árlegur viđburđur. Lesa meira

Sumarskóli Völsungs


Dagskrá Sumarskóla Völsungs er klár. Sumarskólinn er eftir hádegi, frá 13 - 16. Dagskrá er sett fram međ fyrir vara um breytingar. Skráning fer fram í gegnum Nóra skráningakerfiđ á slóđinni http://volsungur.felog.is Lesa meira

Sólstöđuhlaup Völsungs til styrktar Ívari Hrafni


Sumarsólstöđuhlaup Völsungs verđur haldiđ í annađ sinn fimmtudagskvöldiđ 21. júní kl. 20. Í ár er bođiđ upp á ţrjár vegalengdir 3,5 km skemmtiskokk, 8,5 km međ tímatöku og 13,5 km međ tímatöku. Rćst verđur frá Botnsvatni. Ţátttökugjald er kr. 2000. Ađ auki eru frjáls framlög vel ţegin. Ágóđi hlaupsins rennur óskiptur til styrktar Ívari Hrafni Baldurssyni sem hefur glímt viđ erfiđ veikindi allt frá fćđingu međ tilheyrandi kostnađi. Lesa meira

Steinsteypir styrkir Völsung


Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs og Kristinn J Ásgrímsson framkvćmdarstjóri Steinsteypis ehf. undirrituđu styrktarsamning á dögunum, ţar sem Steinsteypir ehf styrkir Völsung myndarlega á ţessu ári. Styrkur mun renna til allra deilda félagsins, viđ ţökkum fyrirtćkinu innilega fyrir stuđninginn viđ félagiđ. Lesa meira

Sumarskóli Völsungs


Sumarskóli Völsungs verđur í sumar og bođiđ verđur upp á sex vikur frá 18.júní fram til 27.júlí. Hćgt verđur ađ skrá börn allar sex vikurnar á 32.000 kr eđa í stakar vikur en ţá kostar vikan 6000 kr. Skráning fer fram í Nórakerfinu. Námskeiđiđ er fyrir börn á aldrinum 6 – 11 ára. Dagskrá verđur auglýst síđar. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha