Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fullt úr úr dyrum á fyrirlestri Pálmars


Fjölmenni var í vallarhúsinu í gćr, föstudag, á fyrirlestri hjá Pálmari Ragnarssyni ţar sem hann fjallađi um jákvćđ samskipti ţjálfara og iđkenda. Lesa meira

Guđrún Ţóra á U15 ćfingar


Lúđvík Gunnarsson landsliđsţjálfari U15 hefur valiđ 34 stúlkur til ćfinga helgina 22.-24. mars nćstkomandi. Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin í hópinn. Lesa meira

Harpa og Arna Benný skrifa undir


Völsungur hefur gengiđ frá samningum viđ leikmennina Hörpu Ásgeirsdóttur og Örnu Benný Harđardóttur um ađ leika međ meistaraflokki kvenna í knattspyrnu tímabiliđ 2019. Ţćr spiluđu báđar međ liđinu á síđasta tímabili og eru reynslumestu leikmenn liđsins. Lesa meira

Orkugangan 2019 verđur laugardaginn 13. apríl


Á undanförnum árum hefur skíđagöngudeildin ţróađ frábćrt svćđi fyrir skíđagöngu á Reykjaheiđi, rétt fyrir ofan Húsavík. Svćđiđ er einn af fáum stöđum á Íslandi ţar sem gera má ráđ fyrir snjó allan veturinn á svćđi sem er í einungis 10 mínútna fjarlćgđ frá miđbć Húsavíkur. Lesa meira

Völsungur međ 3 liđ á final four hjá blaksambandinu


Helgina 22.-24. mars fer fram final four helgi blaksambands Íslands í Digranesi. Um er ađ rćđa bikarhelgi blaksambandsins. Völsungur á ţrjú liđ sem munu taka ţátt í helginni. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha