Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Vetrarfrí í fótboltanum


Vetrarfrí verđur í fótboltanum hjá 8. flokk til 5. flokk mánudaginn 19. febrúar og ţriđjudaginn 20. febrúar. Hjá eldriflokkum fer ţađ eftir ákvörđun ţjálfara. Lesa meira

Ćfingar í Höllinni falla niđur í dag til kl. 19:30


í dag, miđvikudaginn 14. febrúar, falla allar ćfingar í Höllinni niđur til kl. 19:30 vegna Öskudagsdagskrár sem ţar fer fram. Lesa meira

Elfa Mjöll ćfir međ úrtakshópi


Elfa Mjöll Jónsdóttir ćfir međ úrtakshópi U16 hjá KSÍ. Lesa meira

Bein útsending frá leik Völsungs í Mizunodeildinni


Í kvöld kl. 19.30 mćtir Völsungur Ţrótti Nes í Mizunodeildinni. Leikurinn er fer fram á Neskaupsstađ og verđur sýndur beint á Sport TV. Lesa meira

Sigur gegn Magna í Kjarnafćđismótinu í gćr


Meistaraflokkur karla í knattspyrnu lék síđasta leik sinn í Kjarnafćđismótinu. Leikurinn var gegn Magna frá Grenivík fór fram í Boganum á Akureyri. Okkar menn voru nokkuđ sannfćrandi í leiknum og uppskáru sanngjarnan 2-0 sigur. Fyrra markiđ skorađi Elvar Baldvinsson........ Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha