Nćsta fimmtudag, 19. apríl (sumardaginn fyrsta) er frí á fótboltaćfingum hjá 5. flokki og yngri. Ćfingar hjá eldri flokkum eru samkvćmt ákvörđun ţjálfara. Lesa meira
Íţróttafélagiđ Völsungur óskar eftir ađ ráđa til sín umsjónarmann Sumarskóla Völsungs. Sumarskólinn er 6 vikur yfir sumartímann. Hefst 18. júní og......... Lesa meira
Ađalstjórn er međ Völsungssokka til sölu. Sokkarnir seljast ţrjú pör saman í pakka á 3000 kr. Sokkarnir fást í stćrđum 27-47 í svörtu og hvítu.
Hćgt er ađ nálgast sokkana á skrifstofu Völsungs í vallarhúsinu eđa hafa samband í gegnum netfangiđ volsungur@volsungur.is. Posi á stađnum.