Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Hópferđ í bođi á Sauđárkrók


Meistaraflokkur spilar sinn síđasta leik í 2. deild karla á morgun, laugardag, á Sauđárkrók og hefjast leikar klukkan 14:00. Liđiđ er enn í góđum séns ađ ná einu af tveimur efstu sćtum deildarinnar sem veitir liđinu keppnisrétt í Inkasso-deildinni ađ ári. Lesa meira

Rafnar Máni valinn á úrtaksćfingar fyrir U-17

Rafnar Máni í leikm međ 2. flokk í sumar
Rafnar Máni Gunnarsson hefur veriđ valinn á úrtaksćfingar fyrir U-17 liđ karla. Ćfingarnar fara fram dagana 27.-29. september nćstkomandi. Lesa meira

Knattspyrnućfingar yngri flokka verđa međ eftirfarandi hćtti í dag, fimmtudag


Vegna veđurs hefur veriđ ákveđiđ ađ ćfingar yngri flokka í knattspyrnu fćrist inn og verđi međ eftirfarandi hćtti: Lesa meira

Forréttindi ađ hafa fengiđ ađ vera formađur Völsungs


Ţau sjö ár sem ég hef veriđ formađur hafa veriđ erfiđ, skemmtileg en ţó umfram allt lćrdómsrík. Ég hef kynnst og unniđ međ einstaklingum sem eru tilbúnir ađ gefa tíma sinn til ţess ađ starfa fyrir félagiđ, fyrir ţađ er ég ţakklát. Lesa meira

Guđrún Ţóra Geirsdóttir valin á Hćfileikamót stúlkna


Guđrún Ţóra Geirsdóttir hefur veriđ valin til ađ taka ţátt í Hćfileikamóti KSÍ og N1 sem fer fram í Kórnum 29.-30. september nćstkomandi. Lesa meira

Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha