Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Leikmannakynning meistaraflokks karla fór fram í gćrkvöldi


Leikmannakynning meistaraflokks karla hjá Völsungi var haldin međ pompi og prakt í gćrkvöldi í sal Framsýnar. Knattspyrnuráđsmenn grilluđu dýrindis hamborgara frá Norđlenska ofan í gestina og héldu utan um samkomuna. Jói ţjálfari fór yfir undirbúningstímabiliđ, ćfingaferđina, hópinn og markmiđ sumarsins. Lesa meira

Liverpoolskólinn á Íslandi


Liverpoolskólinn verđur haldinn á Akureyri helgina 5.-7. júní. Lesa meira

Páskafrí yngri flokka í knattspyrnu


Páskafrí yngri flokka í knattspyrnu hefst eftir daginn í dag, föstudaginn 12. apríl. Ćfingar hefjast ađ nýju samkvćmt ćfingaplani ţriđjudaginn 23. apríl. Lesa meira

Sigurjón vann sinn fyrsta happdrćttisvinning á tírćđisaldri


Sigurjón Jóhannesson sem verđur 93 ára 16. apríl n.k. keypti miđa á dögunum í happdrćtti meistaraflokka Völsungs. Hann hefur í áratugi veriđ duglegur ađ styđja ýmis félög međ happdrćttismiđakaupum og á annan hátt, ekki síst Völsung ţar sem hann greiđir enn félagsgjald. Og rennur ţar blóđiđ til skyldunnar ţar sem hann ţótti stórhćttulegur og eldsnöggur miđherji međ Völsungsliđinu um miđja síđustu öld. Lesa meira

Afmćlisbarniđ Völsungur


Völsungur er 92 ára í dag, föstudaginn 12. apríl. Félagiđ hefur fariđ í gegnum miklar breytingar á ţessum árum og er í dag fjölgreina íţróttafélag sem ber hitann og ţungan af íţrótta-, ćskulýđs-, forvarnar-, og lýđheilsustarfi í sveitarfélaginu. Völsungur er međ fjölbreytta flóru íţróttagreina innan sinna rađa og veitir gríđarlega öfluga ţjónustu, skipulagt starf félagsins hefur aldrei veriđ meira. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha