Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Félagsskírteini fylgir félagsgjaldinu sem er komiđ í heimabankann ţinn


Félagsgjald Völsungs er komiđ í heimabanka félagsmanna og er ţađ 3.000kr líkt og undanfarin ár. Hinsvegar er nú sú nýbreytni ađ međ hverju greiddu félagsgjaldi verđur sent heim félagsskírteini. Félagsskírteini veitir afslátt hjá samstarfsađilum Völsungs. Lesa meira

Fjölgun í yngri flokkum - lokahófiđ fór fram 20. ágúst síđastliđinn


Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram föstudaginn 20. ágúst viđ íţróttavellina. Mikiđ var um ađ vera hjá yngri flokkum á árinu 2019 og góđir sigrar unnist bćđiđ innan sem utan vallar. Veittar vour viđurkenningar og framfaraverđlaun og ađ lokum voru grillađar pylsur eins og hefđ er orđin fyrir. Lesa meira

Fox og Harpa valin best á lokahófi meistaraflokka


Lokahóf meistaraflokka Völsungs fór fram viđ hátíđlega athöfn á laugardaginn var. Hófiđ var haldiđ á Fosshótel ţar sem Norđlenska bauđ uppá listagott lambakjöt. Hófiđ var virkilega vel heppnađ, dagskrá var međ hefđbundnu sniđi og náđi hápunkti ţegar leikmenn og ţjálfarar kusu bestu og efnilegustu leikmenn sumarsins. Lesa meira

Ćfingatafla yngri flokka í knattspyrnu


Flokkaskipti í yngri flokkum í knattspyrnu munu eiga sér stađ núna um helgina. Ćfingar í nýjum flokkum hefjast mánudaginn 23. september samkvćmt ćfingatöflu. Viđ minnum á ađ öllum er frjálst ađ koma og prófa í 10 daga ţeim ađ kostnađarlausu. Hvetjum iđkendur til ađ taka vinu međ á ćfingar. Lesa meira

Völsungur tekur á móti Álftanes 2


Völsungur tekur á móti Álftanes 2 í Benectadeildinni í blaki sunnudaginn 22. september klukkan 14:00. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha