Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Úrslit Orkugöngunnar 2018

Orkugangan fór fram á laugardaginn og má segja ađ rćst hafi úr veđri. Ađ ţessu sinni var bođiđ upp á ţrjár vegalengdir.......... Lesa meira

Orkugangan 14. apríl


Orkugangan 2018 verđur haldin laugardaginn 14. apríl. Bođiđ verđur upp á ţrjár vegalengdir 25 km ganga međ hefđbundinni og frjálsri ađferđ ásamt 10 km göngu međ hefđbundinni ađferđ......... Lesa meira

Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi


Orkugangan var haldin síđastliđin laugardag og heppnađist međ eindćmum vel. 97 ţátttakendur tóku ţátt í göngunni sem hefur aldrei veriđ eins fjölmenn. Lesa meira

Vel heppnađ skíđagöngunámskeiđ


Um liđna helgi stóđ skíđagöngudeild Völsungs fyrir skíđagöngunámskeiđi fyrir bćđi byrjendur og lengra komna. Kennari á námskeiđinu var Einar Ólafsson, tvöfaldur ólympíufari í skíđagöngu. Lesa meira

Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu


Skíđagöngudeild Völsungs stefnir á ađ halda skíđagöngunámskeiđ um nćstu helgi (12.-14. feb.), bćđi fyrir byrjendur og lengra komna. Leiđbeinandi verđur Einar Ólafsson sem er tvöfaldur ólympíufari og hefur einnig keppt á heimsbikar- og heimsmeistaramótum. Einar hefur veriđ međ kennslu í Bláfjöllum í vetur og hefur veriđ mikil ánćgja međ störf hans enda ţykir hann afar góđur leiđbeinandi. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.