Íþróttafólk Völsungs

Íþróttafólk Völsungs

Íþróttafólk Völsungs er viðburður sem haldinn er árlega. Á viðburðinum eru iðkendur og félagsmenn heiðraðir fyrir árið sem er að líða.

Það eru deildir innan félagsins sem tilnefna einn aðila af hvoru kyni, 16 ára og eldri á árinu sem valið er fyrir. Félagsmenn fá svo tök á því að kjósa um íþróttafólk Völsungs og er kjörinu lýst á viðburði sem haldinn er af aðalstjórn. Stigahæsta konan og stigahæsti karlinn hljóta svo sæmdarheitin íþróttakona og íþróttamaður Völsungs.

Eftirtaldir aðilar hafa hlotið viðurkenningu sem íþróttakarl og íþróttakona Völsungs:

2023

Íþróttakarl Völsungs: Arnar Pálmi Kristjánsson
Íþróttakona Völsungs: Sigrún Marta Jónsdóttir

2022

Íþróttakarl Völsungs: Arnar Pálmi Kristjánsson
Íþróttakona Völsungs: Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir

2021

Íþróttakarl Völsungs: Sæþór Olgeirsson
Íþróttakona Völsungs: Tamara Keposi-Peto

2020

Íþróttakarl Völsungs: Elvar Baldvinsson
Íþróttakona Völsugs: Guðrún Þóra Geirsdóttir

2019

Íþróttakarl Völsungs: Heiðar Hrafn Halldórsson
Íþróttakona Völsungs: Arna Védís Bjarnadóttir

2018

Íþróttakarl Völsugns: Bjarki Baldvinsson
Íþróttakona Völsungs: Dagbjört Ingvarsdóttir

2017

Íþróttakarl Vöslugns: Guðmundur Óli Steingrímsson
Íþróttakona Völsungs: Anna Guðrún Ágústsdóttir

2016

Íþróttakarl Völsungs: Bjarki Baldvinsson
Íþróttakona Völsugns: Jóna Björk gunnarsdóttir

2015

Íþróttakarl Völsungs: Bergur Jónmundsson
Íþróttakona Völsungs: Hafrún Olgeirsdóttir