Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Jólamarkađur Völsungs


Sunnudaginn 2. desember mun fimleikadeilidn halda jólamarkađ Völsungs. Markađurinn er árlegur viđburđur hjá deildinni og verđur á milli 11-15:00 í sal Borgarhólsskóla. Lesa meira

Ćfingatafla í fimleikum


Hér er ćfingatafla fimleikadeildar veturinn 2017-18 Lesa meira

Fimleikasýning


Laugardaginn nćsta verđur hin árlega sýning fimleikadeildar haldin. Fimleikasýningin hefst kl. 13:00 og allir er velkomnir ađ koma og horfa. Núna í ár á 90 ára afmćlisári Völsungs er sýningin tileinkuđ afmćlinu. Síđasti tíminn hjá leikskólahópnum er mánudaginn 15. maí kl. 16:30. Lesa meira

Áheitasöfnun fimleikadeildarinnar


Fimleikaiđkendur á aldrinum 11-16 ára eru ađ fara í ćfingabúđir til Ollerup í Danmörku nćsta sumar. Ţessi ferđ er orđin fastur liđur í starfi fimleikadeildar og er mikil lyftistöng fyrir ţá sem í hana fara. Lesa meira

Fimleikamót á Egilsstöđum


Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt liđ í 1.flokki. Samtals fóru 13 keppendur. Mótiđ var til fyrirmyndar og fengu öll liđ ţáttökupening og viđurkenningar. Keppendur voru um 140 frá 5 liđum og var keppt var í 5 flokkum. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.