Barna- og unglingaráđ

Barna- og unglingaráđ í knattspyrnu heldur utan um rekstur yngri flokka Völsungs í knattspyrnu. Ráđiđ sér um allann almennan rekstur, helstu verkefni eru

Barna- og unglingaráđ

Barna- og unglingaráđ í knattspyrnu heldur utan um rekstur yngri flokka Völsungs í knattspyrnu. Ráđiđ sér um allann almennan rekstur, helstu verkefni eru innheimta ćfingagjalda og ráđningar ţjálfara ásamt fleiru.

Rekstur barna- og unglingaráđs er ađskilinn rekstri meistaraflokkanna og öđrum deildum félagsins. 

Barna- og unglingaráđ er skipađ 3-5 fulltrúum foreldra eđa áhugafólks um knattspyrnu.

Barna- og unglingaráđ vinnur náiđ međ ađalstjórn og starfsmanni félagsins.

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.