Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Meistaraflokkur kvenna leikur gegn KA í Mizunodeildinni í kvöld


Völsungur sćkir KA heim í kvöld. Ţetta er annar leikur meistaraflokks kvenna í Mizunodeildinni í blaki. Leikurinn fer fram........ Lesa meira

Íslandsmót í blaki


Föstudaginn 6. maí lagđi af stađ stór hópur af blakkrökkum frá Húsavík. Stefnan var tekin á Ísafjörđ til ađ taka ţátt í Íslandsmóti. Krakkarnir voru á aldrinum 9-15 ára í 4. 5. og 6. flokki. Ferđin gekk í alla stađi ljómandi vel og óhćtt ađ hrósa öllum ţeim er komu ađ henni á einn eđa annan hátt. Lesa meira

Völsungur áfram í bikarnum


Völsungur gerđi góđa ferđ suđur um helgina ţegar liđiđ mćtti Aftureldingu B í bikarkeppni BLI. Leikurinn endađi 3-1 fyrir Völsung og var sigurinn nokkuđ öruggur og greinilegt ađ Völsungsliđiđ er á réttri leiđ. Lesa meira

Nýársmót Völsungs í blaki


Viđ hvetjum Völsunga og ađra gesti ađ leggja leiđ sína í Íţróttahöllina á Húsavík eđa koma viđ á Laugum og fylgjast međ skemmtilegum leikjum og góđum tilţrifum um helgina. Keppt er í sex deildum kvenna og tveimur deildum karla. Lesa meira

Liđ frá Völsungi í úrvaldsdeild kvenna í blaki

Leikir í Mizunodeild kvenna og karla hefjast nú í vikunni en ţađ er heiti á úrvaldsdeildum í blaki. Blakdeild Völsungs er ánćgja ađ tilkynna ađ í ár tekur liđ frá Völsungi ţátt í Mizunodeildinni eftir meira en 20 ára fjarveru frá efstu deild Íslandsmóts. Nýr ţjálfari hefur veriđ ráđinn til starfa, Lorezo Ciancio en hann mun einnig annast ţjálfun 3ja flokks auk ţess ađ miđla af reynslu sinni til annara ţjálfara deildarinnar. Lorenzo ţjálfađi hjá Stjörnunni sl. vetur auk ţess sem hann hefur komiđ ađ ţjálfun yngri landsliđa stúlkna hjá Blaksambandi Íslands. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.