Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Völsungur tekur á móti Álftanes 2


Völsungur tekur á móti Álftanes 2 í Benectadeildinni í blaki sunnudaginn 22. september klukkan 14:00. Lesa meira

Blakarar í Serbíu


Vikuna 23.-30. júní síđastliđin fór fríđur hópur Húsvískra blakkrakka í ćvintýraferđ til Serbíu í ćfingabúđir sem eru undir stjórn gođsagnarinnar Vladimir Grbic. Lesa meira

Völsungur tekur á móti KA í undanúrslitum Mizunodeildar kvenna á morgun


Völsungur tekur á móti KA í undanúrslitum Mizunodeildar kvenna á morgun, miđvikudag. Leikurinn hefst klukkan 20:00. Vinna ţarf tvo leiki til ađ komast áfram í úrslit. Fyrri leikur liđanna lauk međ naumu tapi KA. Mćtum í höllina og komum okkur áfram í oddaleik. Lesa meira

Völsungur mćtir Ţrótti R í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna


Völsungur tekur á móti Ţrótti R í kvöld. Leikurinn er liđur í úrslitakeppni Mizunodeildar kvenna. Sigurvegari úr viđureigninni mun mćta KA í undanúrslitum. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í kvöld, fimmtudag, og hvetjum viđ alla til ađ mćta í grćnu og hvetja Völsung áfram. Lesa meira

Völsungur međ 3 liđ á final four hjá blaksambandinu


Helgina 22.-24. mars fer fram final four helgi blaksambands Íslands í Digranesi. Um er ađ rćđa bikarhelgi blaksambandsins. Völsungur á ţrjú liđ sem munu taka ţátt í helginni. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.