Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Kvennaliđ Völsungs í blaki í undanúrslit í bikarkeppni BLÍ


Kvennaliđ Völsungs í blaki tryggđi sér um helgina sćti í undanúrslitum bikarkeppni BLÍ međ öruggum sigri á liđi UMFL á Laugarvatni 3-0 í átta liđa úrslitum Lesa meira

Agnes, Heiđdís og Sigrún Marta í ćfingahópi u-16 í blaki


Völsungar eiga ţrjá fulltrúa í ćfingahópi U16 í blaki stúlkna en ţjálfarar liđsins, Sladjana Smiljanic og Lárus Jón Thorarensen, hafa skoriđ ćfingahóp sinn niđur í 17 leikmenn. Lesa meira

Völsungar á Íslandsmóti 4. 5. og 6. flokks í blaki í Neskaupsstađ


Helgina 26. - 28. okt. sl. var Íslandsmót í blaki fyrir 4. og 5. flokk og skemmtimót fyrir 6. flokk í Neskaupsstađ. Völsungur sendi 5 liđ til leiks, samtals 22 krakka og 10 manna fylgdarliđ ţjálfara og foreldra. Fariđ var á rútu og gist 2 nćtur í Nesskóla. Dagurinn var tekinn snemma á laugardeginum og allir rćstir í morgunmat enda fjölmargir leikir á dagskrá. Lesa meira

Arna Védís Bjarnadóttir valin í U-19 í blaki


Emil Gunnarsson ţjálfari U-19 hefur valiđ 12 manna hóp til ađ taka ţátt í NEVZA mótinu á Englandi um komandi helgi, 26.-28. október, en leikiđ er í Kettering. Völsungar eiga fulltrúa í liđinu og er ţađ Arna Védís Bjarnadóttir. Lesa meira

Blakvertíđin hefst um helgina

Ashley til vinstri og Rut til hćgri
Um helgina hefst keppni í úrvalsdeild kvenna í blaki. Völsungsstúlkur mćta liđi Aftureldingar í Mosfellsbć í tveim leikjum á laugardag 20.10 kl. 13.00 og aftur á sunnudag 21.10 kl. 13.00. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.