Knattspyrnustefna Völsungs

Hlutverk ţjálfara Ţjálfarar skulu vinna međ knattspyrnuráđi eftir stefnu knattspyrnudeildar. Viđ ráđningu eru ţjálfarar upplýstir um starfshćtti og

Knattspyrnustefna Völsungs

Hlutverk ţjálfara

 • Ţjálfarar skulu vinna međ knattspyrnuráđi eftir stefnu knattspyrnudeildar.
 • Viđ ráđningu eru ţjálfarar upplýstir um starfshćtti og stefnan lögđ fyrir.
 • Forgangsvinna ţjálfara hvert haust er ađ meta ţann hóp heimamanna sem er til stađar.
  • Ţađ eru ţeir leikmenn sem eru 16 ára og eldri.
  • Ađ hausti skulu ţjálfarar og knattspyrnuráđ rćđa viđ leikmenn sem tóku ţátt í nýafstöđnu keppnistímabili og hópurinn metinn í framhaldi af ţví.
Leikmannahópur:
 • Uppaldir Völsungar eru í forgangi hjá liđinu ţegar undirbúningstímabil hefst
 • Ţjálfarar skulu gefa sér 2-3 mánuđi til ađ vinna međ hópinn til ađ hámarka getu og líkamlegt form leikmanna
  • Á ţví tímabili gefst kostur til ađ meta hvort styrkja ţurfi leikmannahópinn međ leikmönnum utan Húsavíkur.
  • Ţađ er gert í samráđi viđ knattspyrnuráđ.
  • Fagleg ţekking ţjálfara er leiđbeinandi í ţeim efnum en knattspyrnuráđ hefur lokaorđiđ međ allt slíkt og ađalstjórn Völsungs viđ samţykkt samninga.
 • Samsetning leikmannahóps skal alltaf miđast viđ markmiđ knattspyrnuráđs og ţjálfara.
  • Markmiđin geta veriđ mismunandi eftir árum
 • Meta skal stöđuna hverju sinni miđađ viđ ađstćđur.
  • Stendur liđiđ vel varđandi mannskap?
  • Er stór hópur efnilegra leikmanna ađ koma upp?
  • Standa yngri flokkar 11 manna liđa vel og nćstu ár spennandi?
 • Forđast skal ađ keyra liđiđ upp međ mörgum ađkeyptum leikmönnum ef undirstöđurnar eru ekki nógu sterkar. 
  • Skođa skal sögu félagsins í ţessu ljósi og lćra bćđi af mistökum og ţví sem vel var gert.
Framtíđarskref:
 • Knattspyrnuráđ og ţjálfarar skulu leggja áherslu á ađ semja viđ unga uppalda Völsunga og í ţví augnamiđi gera ţađ eftirsóknarvert ađ leika fyrir félagiđ.
 • Ţví ţarf ađ viđhalda pressu á ţjálfurum og öđru starfsfólki félagsins á ađ ţjónusta leikmenn á ţann hátt ađ ţeir mćti kröfum ţeirra á öllu getustigum.
  • Allt frá afreksleikmönnum til ţeirra sem slakari eru.
  • Ţađ verđur ađ vera hluti af starfinu ađ reyna halda leikmönnum í félaginu
 • Ţjálfarar meistaraflokks skulu vinna náiđ međ yfirţjálfara yngri flokka sem og öđrum ţjálfurum.
  • Ţjálfarar meistaraflokka skulu koma verulega ađ starfi 4. og 3. flokks.
  • Međ ţví er alltaf rauđur ţráđur í starfi yngri flokka og upp í meistaraflokk.
 • Markmiđiđ er ađ ala upp sterkari leikmenn sem bera uppi meistaraflokka félagsins
Áherslur:
 • Hlúa sérstaklega ađ uppöldum leikmönnum og ţeim sem eru ţegar í félaginu.
 • Bćta ađbúnađ og efla umgjörđ
 • Reyna ađ halda ákveđinni línu í spilamennsku.
  • Fara hćrra á völlinn og liggja minna tilbaka. Reyna ađ auka sóknarleik.
 • Auka gćđi í ţjálfun og starfi kringum leikmannahópinn
  • aukaćfingar – vinna međ leikmönnum, frćđsla, eftirfylgni, stuđningur o.fl.
 • Bćta skipulag og setja skýr markmiđ – unniđ sé eftir stefnu meistaraflokka

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.