- Íþróttagreinar
- Aðalstjórn
- Hafa samband
- Getraunir
- Skráning
- Sagan
Félagsgjald Völsungs er 4500.-kr og birtist það í heimabanka félagsmanna.
Allir félagsmenn sem greiða árlegt félagsgjald í félagið fá félagskort. Kortið veitir afslætti á ýmsum stöðum á Húsavík. Kortin eru númeruð og verður nafn félagsmanns á kortinu.
Völsungur er fjölgreina íþróttafélag sem heldur úti skipulögðu íþróttastarfi fyrir börn og unglinga á öllum aldri, ásamt afreksstarfi og almennri hreyfingu fyrir alla aldurshópa.
Um leið og Völsungur rekur öflugt og vel skipulagt íþróttastarf þá er félagstarfið gríðarlega mikilvægur þáttur í starfi félagsins. Það er gaman að vera virkur félagi í skemmtilegu félagsstarfi líkt og Völsungur er. Það er gaman að geta tekið þátt í skemmtilegum félagsskap sem stuðlar að góðri umgjörð í kringum öflugt og gott íþróttastarf.
Félagskort Völsungs veitir afslætti hjá eftirfarandi stuðningsaðilum:
Nýjir félagsmenn
Ef þú hefur áhuga á að gerast félagsmaður í Völsungi þá eru tveir möguleikar í stöðunni:
Félagsgjaldið er nauðsynlegur þáttur í tilveru Völsungs og því treystum við á góðan stuðning allra Völsunga.