Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram síđastliđin miđvikudag. Hófiđ var haldiđ viđ knattspyrnuvellina og

Fréttir

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram síđastliđin miđvikudag. Hófiđ var haldiđ viđ knattspyrnuvellina í mildu haus veđri og lukkađist virkilega vel. Hófiđ var međ nokkuđ hefđbundnu sniđi ţar sem iđkendur hlutu viđurkenningar í formi ţátttöku- og framfaraverđlauna. 6. til 8. flokkur hlutu ţátttökuverđlaun en í 3. til 5. flokk voru veitt framfaraverđlaun. Ađ lokum voru grillađar pylsur handa iđkendum og öđrum sem lögđu leiđ sína á hófiđ og var ţví öllu skolađ niđur međ svala.

Viđ megum vera afskaplega stolt af barna og unglingastarfi knattspyrnudeildar Völsungs. Búiđ er ađ ganga frá ráđningu ţjálfara fyrir veturinn og gaman frá ţví ađ segja ađ allir ađalţjálfarar hafa náđ sér í ţau réttindi sem ţarf til ađ ţjálfa ţá flokka sem ţeir munu ţjálfa. Gott yngri flokka starf hefur t.a.m. skilađ sér í ţví ađ af u.ţ.b. 60 iđkendum í meistaraflokkunum eru ađeins fjórir leikmenn sem ekki hafa fariđ í gegnum yngri flokka starf Völsungs. Iđkendur 16 ára og yngri eru nú tćplega 200 og hefur ţeim fariđ fjölgandi undanfariđ.

8. flokkur
ŢjálfarI 8. flokks á liđnum vetri var Unnur Mjöll Hafliđadóttir en hún hefur sinnt ţví starfi undanfarna vetur. Hún hefur ákveđiđ ađ taka sér frí frá ţjálfun og er henni ţakkađ fyrir sitt framlag til knattspyrnunnar á Húsavík á undanförnum árum. Arnţór Hermannsson tók svo viđ ţjálfun flokksins í sumar. Flokkurinn tók ţátt í Stefnumóti KA, Strandamóti og Curiomóti.Ţjálfarar 8. flokks í vetur verđa ţau Árdís Ţráinsdóttir og Elmar Örn Guđmundsson. Ţeim til ađstođar verđur Guđrún Ţóra Geirsdóttir

7. flokkru kvenna
7. flokkur kvenna tók ţátt í Stefnumótum KA, 7. flokks móti Ţórs, Strandamóti og Curiomóti hér á Húsavík. Ágúst Ţór Brynjarsson ţjálfađi 7. flokk kvenna í sumar. Alli Jói mun í vetur stýra ćfingum hjá 7. flokki en strákar og stelpur munu ćfa saman ađ ţessu sinni. Honum til ađstođar verđa ţćr Brynja Ósk Baldvinsdóttir og Marta Sóley Sigmarsdóttir

7. flokkur karla
7. flokkur karla tók einnig ţátt í Stefnumótum KA, 7. flokks móti Ţórs, Strandamóti og Curiomóti. Alli Jói ţjálfađi 7. flokk karla og mun halda áfram ţjálfun flokksins í vetur.

 

6. flokkur kvenna
6. flokkur kvenna tók ţátt í Stefnumótum KA, Gođamóti, Landsbankamóti á Sauđárkróki og Íslandsmóti. Ágúst Ţór Brynjarsson ţjálfađi flokkinn í sumar. Arnhildur Ingvarsdóttir mun ţjálfa 6. flokk kvenna í vetur.

 

 

6. flokkur karla
6. flokkur karla tók ţátt í Stefnumótum KA, Gođamóti og Íslandsmóti. Auk ţess tók yngra áriđ ţátt í Set móti á Selfossi en eldra áriđ fór á Orkumót í Eyjum. Ágúst Ţór Brynjarsson ţjálfađi flokkinn í sumar. Alli Jói mun ţjálfa 6. flokk karla í vetur.

 

5. flokkur kvenna
5. flokkur kvenna tók ţátt í Gođamóti, Símamóti og Íslandsmóti. John Andrews ţjálfađi flokkinn á árinu. Á hófinu hlutu Brynja Kristín Elíasdóttir og Katla María Guđnadóttir framfaraverđlaun flokksins. Elmar Örn Guđmundsson mun ţjálfa 5. flokk kvenna í vetur.

 

5. flokkur karla
5. flokkur karla tók ţátt í Gođamóti, N1 móti og íslandsmóti. Alli Jói ţjálfađi flokk á árinu. Framfaraverđlaun í 5. flokk karla hlutu ađ ţessu sinni Birgir Sćvar Víđisson og Davíđ Leó Lund. John Andrews mun taka viđ ţjálfun 5. flokks karla í vetur.

 

4. flokkur kvenna
4. flokkur kvenna tók ţátt í Stefnumóti, ReyCup og Íslandsmóti auk ţess sem ţćr fóru í gríđarlega vel heppnađa ćfingaferđ til Reykjavíkur í vor. Jónas Halldór Friđriksson ţjálfađi flokkinn í vetur. Framfaraverđlaun í 4. flokk kvenna hlutu ađ ţessu sinni Agnes Björk Ágústsdóttir og Sigrún Marta Jónsdóttir. Jónas mun halda áfram ţjálfun 4. flokks kvenna.

4. flokkur karla
4. flokkur karla tók ţátt í Stefnumóti KA, ReyCup og Íslandsmóti. Alli Jói ţjálfađi flokkinn í vetur. Framfaraverđlaun í 4. flokk karla hlutu ađ ţessu sinni Benedikt Kristján Guđbjartsson og Garpur Loki Gunnarsson. Alli Jói mun halda áfram ţjálfun 4. flokks karla.

 

 

 

3. flokkur karla
3. flokkur karla fór á stefnumót KA og ReyCup. Vegna mannahallćris var liđiđ ekki skráđ í Íslandsmót en 7 leikmenn spiluđu međ KA í íslandsmótinu. Alli Jói ţjálfađi 3. flokk karla í vetur. Framfaraverđlaun í flokknum hlaut ađ ţesus sinni Anton Atli Phillips. Alli Jói mun halda áfram ţjálfun 3. flokks karla.


3. flokkur kvenna
3. flokkur kvenna tók ţátt í Stefnumóti KA en ákveđiđ var í vor ađ skrá liđiđ ekki í Íslandsmót í 3. flokki en skrá frekar liđ í Íslandsmótiđ í 2. flokki ţar sem 3. flokks stelpurnar tóku ţátt. John Andrews ţjálfađi stelpurnar í vetur. Framfaraverđlaun í flokknum hlaut ađ ţessu sinni Marta Sóley Sigmarsdóttir. John mun halda áfram ţjálfun 3. flokks kvenna.

Barna og unglingaráđ vill ţakka öllum iđkendum, foreldrum og ţjálfurum fyrir samstarfiđ á liđnu knattspyrnu ári. Ađ neđan má sjá myndir frá lokahófinu en međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha