Jóney Ósk og Kristný Ósk skrifa undir hjá Völsungi

Jóney Ósk og Kristný Ósk skrifa undir hjá Völsungi Á dögunum skrifuđu Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Kristný Ósk Geirsdóttir undir samning hjá

Fréttir

Jóney Ósk og Kristný Ósk skrifa undir hjá Völsungi

Á dögunum skrifuđu Jóney Ósk Sigurjónsdóttir og Kristný Ósk Geirsdóttir undir samning hjá meistaraflokki kvenna í knattpyrnu.  Ţćr bćtast ţá í ört stćkkandi hóp leikmanna fyrir komandi tímabil en ţar ćtlar liđiđ sér stóra hluti.

Jóney Ósk er 25 ára varnar- og miđjumađur.  Hún hefur spilađ 101 leik fyrir Völsung og skorađ 11 mörk.  Samtals hefur hún spilađ 135 leiki í meistaraflokki en hún hefur einnig leikiđ tvö tímabil međ Keflavík.

Kristný Ósk er 18 ára efnilegur markmađur.  Hún hefur spilađ allan sinn feril međ Völsungi og á 18 leiki í meistaraflokki.

John Andrews ţjálfari liđsins er ađ vonum ánćgđur međ ţessar undirskriftir og segir ađ hópurinn sé alltaf ađ styrkjast.  Hann lofar spennandi sumri međ flottum hópi reynslumikilla leikmanna í bland viđ ungar og efnilegar stelpur sem nú koma af krafti inn í meistaraflokkinn.


F.v. Kristný Ósk Geirsdóttir og Jóney Ósk Sigurjónsdóttir


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha