Hvatningarverđlaun Völsungs 2018

Hvatningarverđlaun Völsungs 2018 Á íţróttafólki Völsungs sem fór fram í Miđhvammi fimmtudaginn 27. desember voru veitt hvatningarverđlaun Völsungs.

Fréttir

Hvatningarverđlaun Völsungs 2018

Á íţróttafólki Völsungs sem fór fram í Miđhvammi fimmtudaginn 27. desember voru veitt hvatningarverđlaun Völsungs. Hvatningarverđlaun eru veitt einstaklingum yngri en 16 ára og eru ţađ deildir félagsins sem tilnefna tvo fulltrúa, einn af hvoru kyni. Ađ ţessu sinni komu tilnefningar frá sex deildum.

Fimleikar
Rakel Hólmgeirsdóttir
Rakel hefur tekiđ miklum framförum í fimleikum á árinu, sýnt mikinn dugnađ og er mjög áhugasöm. Rekel lenti í 3. sćti í blönduđu liđi á fimleikamóti á Akureyri nú í haust.

Knattspyrna
Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson
Guđmundur er ungur og efnilegur knattspyrnumađur. Hann byrjađi frekar seint ađ ćfa eđa í 4. flokki. Síđan ţá hefur Guđmundur ćft vel sem hefur skilađ sér í miklum framförum. Guđmundur leggur sig alltaf allan fram, alveg sama hvort sé um ađ rćđa ćfingu eđa keppni. Ađrir iđkendur ćttu ađ taka Guđmund sér til fyrirmyndar.

Fríđa Katrín Árnadóttir
Fríđa er áhugasamur leikmađur sem mćtir á allar ćfingar og leggur sig alltaf 100% fram. Hún er mikill liđsmađur sem hefur metnađ fyrir ţví ađ bćta sig sem leikmađur. Fríđa er vel af ţessari viđurkenningu komin og verđur gaman ađ fylgjast međ henni á vellinum í framtíđinni.

Skíđaganga
Fannar Ingi Sigmarsson
Fannar Ingi hefur ćft skíđagöngu međ Skíđafélagi Akureyrar í nokkur ár. Veturinn gekk vel hjá honum en hann reynir ađ mćta á ćfingar einu sinni í viku. Fannar tók ţátt á Akureyrarmóti ţar sem keppt var í skíđaskotfimi. Einnig tók hann ţátt í Andresar Andarleikunum ţar sem hann lenti í 5. sćti í hefđvundinni göngu og 5. sćti í hefđbundinni göngu. Ţar ađ auki tók Fannar ţátt í Orkugöngunni ţar sem hann stóđ sig vel.

Karen Linda Sigmarsdóttir
Karen hefur ćft skíđagöngu međ Skíđafélagi Akureyrar í nokkur ár. Henni hefur gengiđ vel í vetur og reynir ađ mćta á ćfingar einu sinni í viku. Karen tók ţátt í Akureyriarmóti í mars og keppti í skíđaskotfimi. Hún tók einnig ţátt í Andresar andarleikunum ţar sem hún keppni í frálsri- og hefđbundinni göngu og lenti hún í 3. sćti í báđum greinum. Einnig tók hún ţátt í Orkugöngunni ţar sem hún stóđ sig vel.

Sund
Alekss Kotlevs
Alekss er ungur og efnilegur drengur sem mćtir á allar ćfingar, er jákvćđur og mjög jákvćđur. Hann hefur bćtt sig mikiđ á árinu. Hann tók ţátt í nokkrum sundmótum á árinu og stóđ sig mjög vel. Hann tók ţátt á KR mótinu í Reykjavík og keppti í fimm greinum og var í 4.-7. sćti.

Dagbjört Lilja Daníelsdóttir
Dagbjört Lilja hefur stađiđ sig vel á ţessu sundári. Hún er áhugasöm og metnađrafull. Hún ćfir ţrisvar í viku og tekur reglulega aukaćfingar til ađ tryggja betri árangur. Dagbjört náđi 5 lágmörkum á aldursflokkameistaramóti Íslands fyrir 17 ára og yngri. Han avantađi einungis 10 sekúndubrot til ađ komast inná Íslandsmeistaramótiđ í sundi. Hún vann til fimm verđlauna á sundmóti Ránar á Dalvík í apríl og vann svo til fjögurra verđlauna á Akranesleikunum í júní. Í byrjun desember var Dagbjört síđan stigahćst í sínunm aldursflokki á móti sem Óđinn á Akureyri hélt.

TaeKwonDo
Júlía Rós Róbertsdóttir
Júlía er flott fyrirmynd. Hún er ákveđin og sterk ung stúlka međ mikinn áhuga og hefur ţađ skilađ sér í miklum framförum á ćfingum.

Patrekur Jón Stefánsson
Patrekur hefur sýnt miklar framfarir á árinu sem er ađ líđa. Hann er áhugasamur, kurteis og hjálpsamur. Hann kemur fram af virđingu viđ kennara og ćfingafélaga.

Blak
Agnes Björk Ágústdóttir
Agnes er ung og mjög efnilegur leikmađur. Hún hefur mikla hćfileika sem munu skila henni áfram í framtíđinni. Hún hefur bćtt sig mikiđ á árinu og var valin í 12 manna hóp U-16 sem heldur í keppnisferđ til Fćreyja í byrjun janúar. Agnes náđi 2. sćti međ 4. flokki Völunsgs á Íslnadsmótinu 2018 og jafnfram 2. sćti á Bikarmóti BLÍ 2018. Ásamt ţessu hefur hún fengiđ tćkifćri til ađ spila međ meistaraflokk Völsungs í úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili.

Hreinn Kári Ólafsson
Heinn Kári er ungur blakari međ mikla hćfileika og mikinn vilja til ađ ná langt. Hann er yngsti leikmađur meistaraflokks Völsungs sem spilar í 1. deild. Hreinn hefur bćtt sig mikiđ á árinu sem er ađ líđa. Á árinu náđi Hreinn ásamt liđsfélugum sínum í 4. flokki drengja 2. sćti á Íslandsmóti BLÍ.

Flottir fulltrúar Völsungs hér á ferđ. Ađ neđan má sjá myndir og međ ţví ađ smella á ţćr má sjá ţćr stćrri.


F.v Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson, Dagbjör Lilja Daníelsdóttir, Agnes Björk Ágústsdóttir, Hreinn Kári Ólafsson, Fannar Ingi Sigmarsson, Karen Linda Sigmarsdóttir, Rakel Hólmgeirsdóttir og Alekss Kotlevs. Á myndina vantar Fríđu Katrínu Árnadóttur, Júlíu Rós Róbertsdóttur og Patrek Jón Stefánsson.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha