Guđmundur og Freyţór framlengja samninga sína

Guđmundur og Freyţór framlengja samninga sína Guđmundur Óli Steingrímsson og Freyţór Hrafn Harđarsson hafa framlegnt samninga sína viđ meistaraflokk karla

Fréttir

Guđmundur og Freyţór framlengja samninga sína

Guđmundur Óli Steingrímsson og Freyţór Hrafn Harđarsson hafa framlegnt samninga sína viđ meistaraflokk karla í knattspyrnu. Guđmundur skrifađi undir eins árs samning á međan Freyţór krotađi undir tveggja ára samning.

Guđmundur Óli er fćddur áriđ 1986 og hefur veriđ í lykilhlutverki í Völsungsliđinu undanfarin tvö tímabil. Síđasta sumar lék Guđmundur 21 leik í deild og bikar og skorađi í ţeim 11 mörk. Í heildinga hefur hann leikiđ 134 leiki í deild og bikar fyrir Völsung og skorađ í ţeim 30 mörk. Guđmundur er ţví samningsbundinn Völsungi út áriđ 2019.

Freyţór Hrafn er fćddur áriđ 1997 og er ungur og efnilegur miđvörđur. Freyţór lék 22 leiki í deild og bikar síđasta sumar. Í heildina hefur hann leikiđ 54 leiki í deild og bikar fyrir Völsung. Freyţór er samningsbundinn Völsungi út áriđ 2020.

Mikil ánćgja er međ undirskrift ţessara leikmanna. Ađ neđan má sjá myndir frá undirskriftinni. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


F.v. Freyţór Hrafn Harđarsson og Guđmundur Óli Steingrímsson


Guđmundur Óli Steingrímsson


Freyţór Hrafn Harđarsson


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha