Völsungur í Puma - Mátunardagur á föstudag

Völsungur í Puma - Mátunardagur á föstudag Völsungur hefur gert samning viđ umbođsađila Puma á Íslandi og ţví mun félagiđ fćra sig yfir í fatnađ frá ţeim

Fréttir

Völsungur í Puma - Mátunardagur á föstudag

Völsungur hefur gert samning viđ umbođsađila Puma á Íslandi og ţví mun félagiđ fćra sig yfir í fatnađ frá ţeim framleiđanda. Samningurinn er til tveggja ára og er mikil ánćgja međ samninginn hjá báđum ađilum. Á föstudaginn kemur á milli 19:00-21:00 mun Skóbúđ Húsavíkur vera međ mátunardag í Vallarhúsinu ţar sem bođiđ verđur upp á 20% afslátt af öllum vörum pöntuđum ţann dag.

Viđ sama tilefni verđur bođiđ uppá ađstođ viđ skráningu iđkenda í Nora skráningarkerfi. Ţar ađ auki verđur grilliđ á sínum stađ og bođiđ uppá grillađar pylsur.

Međ ţví ađ smella á auglýsinguna ađ neđan má sjá hana stćrri.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha