Skipađur verđur starfshópur sem mun endurskođa lög félagsins

Skipađur verđur starfshópur sem mun endurskođa lög félagsins Á ađalfundi Völsungs sem fram fór í vallarhúsinu, félagsađstöđu Völsungs, í gćr var samţykkt

Fréttir

Skipađur verđur starfshópur sem mun endurskođa lög félagsins

Á ađalfundi Völsungs sem fram fór í vallarhúsinu, félagsađstöđu Völsungs, í gćr var samţykkt ađ skipa starfshóp sem myndi fá ţađ verkefni ađ endurskođa lög félagsins.

Hópurinn verđur skipađur ţremur félagsmönnum og var ađalstjórn félagsins faliđ ađ skipa í hópinn.

Í greinagerđ frá ađalstjórn kom eftirfarandi fram, "Ađalstjórn Völsungs leggur til ađ skipuđ verđi ţriggja manna starfshópur til ađ endurskođa lög félagsins. Starfshópurinn skal leggja tillögur ađ lagabreytingum fyrir ađalfund Völsungs áriđ 2020. Ţá skal starfshópurinn halda ađ lágmarki einn opin fund ţar sem tillögur ađ lagabreytingum verđa kynntar félagsmönnum og ţeim gefin kostur á ađ koma međ athugasemdir og ábendingar til starfshópsins. Miđađ skal viđ ađ fundurinn sé haldin eigi síđar en í lok febrúar 2020."

Ađalstjórn Völsungs er nú komin í sumarfrí og tekur til starfa ađ nýju í byrjun ágúst. Ţví má vćnta ađ hópurinn verđi skipađur á haustdögum.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha