Fjölgun í yngri flokkum - lokahófiđ fór fram 20. ágúst síđastliđinn

Fjölgun í yngri flokkum - lokahófiđ fór fram 20. ágúst síđastliđinn Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram föstudaginn 20. ágúst viđ íţróttavellina.

Fréttir

Fjölgun í yngri flokkum - lokahófiđ fór fram 20. ágúst síđastliđinn

Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fór fram föstudaginn 20. ágúst viđ íţróttavellina. Mikiđ var um ađ vera hjá yngri flokkum á árinu 2019 og góđir sigrar unnist bćđiđ innan sem utan vallar. Veittar vour viđurkenningar og framfaraverđlaun og ađ lokum voru grillađar pylsur eins og hefđ er orđin fyrir.

Iđkendum hefur fjölgađ um 18 frá haustinu 2018 og eru nú í heildina 190 talsins í 3. flokk og niđur í 8. flokk. Um er ađ rćđa aldursbiliđ frá 10. bekk niđur í tvo elstu árgangana í leikskóla. Af ţessum aldurshóp eru 55% sem stunda knattspyrnu á Húsavík samanboriđ viđ 37% á Akureyri. Ćfingar eru öllum opnar og öllum velkomiđ ađ koma og prófa hvenćr sem er.

Ţjónustan sem barna- og unglingaráđ veitir er virkilega góđ og byggist upp á góđri ţjálfun. Lagt er upp međ ađ ţjálfarar hafi réttindi til ađ ţjálfa sýna flokka. Allir ţjálfarar sem ţjálfuđu knattspyrnu á liđnu knattspyrnuári hafa réttindi til ađ ţjálfa sinn flokk. Ţar ađ auki hafa allir ţjálfarar metnađ til ađ sćkja sér aukna ţekkingu. Í vetur verđur barna- og unglingaráđ međ einn UEFA-A ţjálfara, sem er hćsta ţjálfara gráđan á Íslandi, tvo UEFA-B ţjálfara, ţrjá ţjálfara međ KSÍ II og einn ţjálfara međ KSÍ I. Í vetur hefur barna- og unglingaráđ sett sér ţađ markmiđ ađ allir ađalţjálfarar verđi međ ađ lágmarki KSÍ III námskeiđ og verđa ţjálfarar studdir í ţeim verkefnum.

Í sumar voru 13 liđ skráđ til leiks í Íslandsmóti og léku í heildina 95 leiki í ţví móti. Ţar ađ auki sendum viđ liđ á Stefnumót, Gođamót, Fjarđarálsmót, ŢS mót Hattar, Króksmót, Strandamót, N1 mót, Símamót, Reycup og Gothiacup í Svíţjóđ sem er stćrsta mót sinnar tegundar í heiminum.

Hér ađ neđan verđur fariđ stuttlega yfir starf hvers flokks fyrir sig.

8. flokkur
Í 8. flokki karla og kvenna voru 15-20 krakkar á ćfingum í vetur og sumar. Ţjálfarar á árinu voru Árdís, Elmar, Kristján Leó, Arnhildur og Guđrún Ţóra. Í vetur var fariđ á tvö mót á Akureyri og voru ţátttakendur frá Völsungi 15 í bćđi skiptin.

Fyrsta mót sumarsins var Strandamótíđ í júlí ţar sem Völsungur fór međ 15 iđkendur. Ađ lokum var síđan tekiđ ţátt í árlegu Curiomóti á Húsavík ţar sem 18 iđkendur tóku ţátt. Ţetta eru mjög hressir og skemmtilegir krakkar sem gaman er ađ fylgjast međ stíga sín fyrstu skref í fótboltanum.

7. flokkur
Ţađ voru 22-24 krakkar sem ćfđu međ 7.flokki hjá okkur í sumar sem er aukning frá ţví í vetur. Alli Jói var ţjálfari flokksins. 7.flokkur ćfđu 3x í viku eđa mánudaga, ţriđjudaga og fimmtudaga kl.09:30. 7.flokkur fór á Stefnumótin hjá KA, Strandarmótiđ og svo Curiomótiđ hér heima.

6. flokkur kk
Á haustdögum var fjöldinn í 6.flokki karla orđinn 27 strákar sem er töluverđ aukning síđan viđ fórum af stađ međ hópinn haustiđ 2018. Alli Jói sá um ţjálfun flokksins.

Strákarnir fóru á Stefnumót KA, Ţ.S. mótiđ á Egilstöđum, Króksmótiđ og svo Curiomótiđ hér heima í haust. Auk ţess tóku ţeir ţátt í pollamóti KSÍ og fóru tvö liđ frá okkur í úrslit og annađ ţeirra varđ pollameistari.

6. flokkur kvk
Sumariđ hjá 6.fl kvk var mjög gott. Kristján Leó tók viđ ţjálfun flokksins í sumar af Arnhildi. Alls ćfđu 23 stelpur í 6.fl kvk í sumar og fóru ţćr á ţrjú mót. Viđ tókum ţátt í Landsbankamóti Tindastóls, Hnátumótinu á Akureyri og Curiomótinu hérna á Húsavík. Ţar ađ auki fóru stelpurnar á Gođamót á Akureyri í vetur. Stelpurnar stóđu sig mjög vel og bćttu sig mikiđ á milli móta.

5. flokkur kk
5. flokkur karla átti annasamt ár líkt og ađrir flokkar. Ţjálfari var John Henry Andrews. Á ćfingum voru á bilinu 14-15 og ćfđu strákarnir vel. Flokkurinn tók ţátt í gođamót í nóvember, N1 móti og svo var flokkurinn međ eitt liđ í Íslandsmóti. 

Framfaraverđlaun í 5. flokk karla hlutu Davíđ Leó Lund og Höskuldur Ćgir Jónsson .

5. flokkur kvk
Um 20 stelpur hafa veriđ ađ ćfa reglulega á árinu í 5. flokk kvk. Ţjálfari var Elmar Örn Guđmundsson. Fyrsta mót vetrarins var Gođamótiđ á Akureyri í mars. Íslandsmótiđ byrjađi í maí og var flokkurinn međ skráđ tvö liđ til leiks. Hápunktur sumarsins var Símamótiđ í Kópavogi. Virkilega flott og skemmtilegt mót. Ţar vorum viđ međ tvö liđ skráđ til leiks og enduđum í 2. og 5. sćti.

Framfaraverđlaun í 5. flokki kvenna hlutu Jóhanna Heiđur Kristjánsdóttir og Hildur Gauja Svavarsdóttir.

4. flokkur kk
17 drengir ćfđu af krafti međ 4.flokki karla í sumar. Ţjálfari flokksins var Alli Jói. Í vetur sendum viđ tvö liđ til leiks á Stefnumót KA og í sumar var einnig fariđ međ tvö liđ á ReyCUp. Strákarnir spiluđu líka á Íslandsmótinu og gerđu sér lítiđ fyrir og unnu sinn riđil međ nokkrum yfirburđum. Strákarnir fóru ţví í útslit og kepptu viđ bestu liđ landsins og stóđu sig virkilega vel.

Framfaraverđlaun í 4. flokki karla hlutu Hermann Veigar Ragnarsson og Indriđi Ketilsson.

4. flokkur kvk
Ţađ var mikiđ um ađ vera hjá 4. flokk kvenna á tímabilinu sem er ađ líđa. Ţjálfari var Jónas Halldór Friđriksson. 18-20 stelpur ćfđu allt áriđ og var ćfingasóknin mjög góđ. Stelpurnar tóku ţátt í Stefnumóti á Akureyri í janúar međ tvö liđ, spiluđu ćfingaleiki fram ađ sumri, tóku ţátt í Íslandsmóti og fóru á ReyCup sem var virkilega skemmtilegt mót.

Framfaraverđlaun í 4. flokki kvenna hlutu Elín Pálsdóttir og Hrefna Hauksdóttir.

3. flokkur kk/kvk
Í 3.flokki eru 9 stelpur og 10 strákar. Ţjálfarar vorum Alli Jói og John Henry Andrews. Bćđi liđ tóku ţátt á Stefnumóti KA í vetur. Í júlí var fariđ til Svíţjóđar og keppt á Gothia cup. Bćđi liđ fóru í A–úrslit og fóru strákarnir meira segja einum leik lengra enn ţađ og er ţađ besti árangur sem strákaliđ frá Völsungi hefur náđ. Stelpuárangurinn er líka jöfnun á besta árangri sem kvennaliđ hefur náđ hjá okkur á Gothia Cup.

Í sumar var ákveđiđ ađ fara međ sameiginlegt liđ í Íslandsmót. Krakkarnir sýndu miklar framfarir ţótt ađ á köflum hafi blásiđ hressilega á móti. Ţau gáfust hinsvegar aldrei upp, ţar af leiđandi eru ţau flottar fyrirmyndir fyrir ađra iđkendur og félaginu til mikils sóma.

Framfaraverđlaun í 3. flokki hlutu Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson og Marta Sóley Sigmarsdóttir.

Hér ađ neđan má svo sjá hópmyndir af öllum flokkum. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


8. flokkur hlaut viđurkenningarskjöl fyrir ţátttöku á árinu.


7. flokkur fékk viđurkenningarskjöl fyrir ţátttöku á árinu.


6. flokkur karla var fjölmennasti hópurinn hjá okkur. Ţar fengu allir viđurkenningarskjöl.


6. flokkur kvenna hlaut viđurkenningarskjöl fyrir ţátttöku á árinu.


5. flokkur kvenna. Ţar hlutu Jóhanna Heiđur Kristjánsdóttir og Hildur Gauja Svavarsdóttir framfaraverđlaun.


5. flokkur karla. Ţar hlutu Davíđ Leó Lund og Höskuldur Ćgir Jónsson framfaraverđlaun.


4. flokkur kvk. Ţar hlutu Elín Pálsdóttir og Hrefna Hauksdóttir framfaraverđlaun.


4. flokkur karla. Ţar hlutu Hermann Veigar Ragnarsson og Indriđu Ketilsson framfaraverđlaun.


3. flokkur. Ţar hlutu Guđmundur Gígjar Sigurbjörnsson og Marta Sóley Sigmarsdóttir framfaraverđlaun ásamt ţví sem allir hlutu viđurkenningu fyrir frábćrt hugarfar.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha