Jón Ţór í heimsókn.

Jón Ţór í heimsókn. Viđ fengum góđa heimsókn til okkar á Húsavík í dag ţegar Jón Ţór Hauksson, landsliđsţjálfari kvenna kíkti til okkar.

Fréttir

Jón Ţór í heimsókn.

Viđ fengum góđa heimsókn til okkar á Húsavík í dag ţegar Jón Ţór Hauksson, landsliđsţjálfari kvenna kíkti til okkar. Jón Ţór spjallađi viđ iđkendur á Afrekslínu Völsungs í FSH og bar erindiđ yfirskriftina „Hvernig nć ég lengra“? Mjög fróđlegur fyrirlestur og fengu iđkendur góđa innsýn inn í heim íţróttamanna sem vilja skara fram úr og ná árangri. Matarrćđi og sjálfsmynd er eitthvađ sem allir geta tekiđ til sín. Bćta matarrćđi og efla sjálfsmyndina. Hvernig sjáum viđ okkur sjálf. Jákvćđ sjálfsmynd er forsenda sjálfstrausts og framfara. Ljóst ađ allir fóru heim međ góđ ráđ í farteskinu og klárlega fróđari um árangur og íţróttaiđkun almennt. Seinnipartinn stýrđi landsliđsţjálfarinn ćfingu hjá mfl.kvk á gervigrasinu međ dyggri ađstođ Alla Jóa, ţjálfara flokksins. Skemmtilegt uppábrot ađ sögn Alla Jóa og ekki var annađ ađ sjá en ađ stelpunum líkađi vel. Viđ ţökkum Jóni Ţór fyrir góđa, skemmtilega og frćđandi heimsókn. Óskum honum velfarnađar og alls hins besta međ sitt liđ í komandi verkefnum.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha