Íţróttaskóli Völsungs hefur göngu sína

Íţróttaskóli Völsungs hefur göngu sína Íţróttaskóli Völsungs hefst nćstkomandi laugardag, 21. September.

Fréttir

Íţróttaskóli Völsungs hefur göngu sína

Íţróttaskóli Völsungs hefst nćstkomandi laugardag, 21. September.

Skólinn er settur upp fyrir börn fćdd á árunum 2014-2017 og líkt og undanfarin ár verđur hópnum skipt upp í yngri og eldri hóp.

Enn á eftir ađ gera nákvćma tímatöflu fyrir veturinn en hún verđur auglýst á facebook síđu íţróttaskólans: Íţróttaskóli Völsungs 2019-2020“

Umsjónarmenn í vetur verđa Ísak Már Ađalsteinsson og Selmdís Ţráinsdóttir.

Viđ hvetjum fólk til ađ mćta međ börnin sín og prófa.

 


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha