Fox og Harpa valin best á lokahófi meistaraflokka

Fox og Harpa valin best á lokahófi meistaraflokka Lokahóf meistaraflokka Völsungs fór fram viđ hátíđlega athöfn á laugardaginn var. Hófiđ var haldiđ á

Fréttir

Fox og Harpa valin best á lokahófi meistaraflokka

Lokahóf meistaraflokka Völsungs fór fram viđ hátíđlega athöfn á laugardaginn var. Hófiđ var haldiđ á Fosshótel ţar sem Norđlenska bauđ uppá listagott lambakjöt. Hófiđ var virkilega vel heppnađ. Dagskrá var međ hefđbundnu sniđi og náđi hápunkti ţegar leikmenn og ţjálfarar kjósa bestu og efnilegustu leikmenn sumarsins.

Uppskera sumarsins var góđ. Stelpurnar urđu deildameistarar í sinni deild og spila í Inkasso deildinni ađ ári. Strákarnir enduđu sumariđ vel međ góđum sigri á heimavelli. Skilađi ţađ liđinu í 6. sćti sinnar deildar.

Bestu leikmenn meistaraflokka voru kosin Harpa Ásgeirsdóttir og Kaelon P. Fox. Harpa er ţaulreyndur leikmađur og var fyrirliđi meistaraflokks kvenna sem hampađi deildarmeistaratitli í 2. deild kvenna. Fox var ađ spila sitt fyrsta tímabil međ Völsungi og stimplađi sig rćkilega inn í hjörtu Völsunga međ góđri frammistöđu.

Efnilegustu leikmenn meistaraflokka voru kosin Árdís Rún Ţráinsdóttir og Arnar Pálmi Kristjánsson. Árdís spilađi virkilega vel í stöđu hćgri bakvarđar í sumar og stimplađi sig inn í liđ Völsungs međ stćl. Arnar Pálmi kom inn í vinstri bakvörđ hjá strákunum eftir ađ Sigvaldi meiddist. Ţá stöđu leisti hann fanta vel og endađi sumariđ međ stćl ţegar hann skorađi sitt fyrsta mark fyrir meistaraflokk beint úr hornspyrnu.

Í 2. flokki karla var Arnar Pálmi valinn besti leikmađurinn og Rafnar Máni Gunnarsson sá efnilegasti. Rafnar Máni hefur veriđ ađ spila vel í sumar sem varđ til ţess ađ hann stimplađi sig inn í meistaraflokk og tók ţar ţátt í 7 leikjum.

Ţar ađ auki voru valdir Völsungar ársins í báum liđum. Völsungur ársins er valinn sá leikmađur sem er alltaf tilbúinn ađ fórna sér fyrir liđiđ hvort sem ţađ er innan sem utan vallar. Er góđur félags- og liđsmađur og alltaf tilbúinn ađ hvetja liđiđ sitt áfram. Ađ ţessu sinni voru Arnhildur Ingvarsdóttir og Ófeigur Óskar Stefánsson sem hlutu verđlaunin Völsungur ársins. 

Hér ađ neđan má sjá myndir frá hófinu. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.


Verđlaunahafar kvöldins f.v: Arnar Pálmi, Rafnar Máni, Ófeigur Óskar, Kaelon Fox, Harpa, Árdís Rún og Arnhildur.


F.v Árdís Rún, efnilegust í mfl kvk, Harpa, besti leikmađur mfl kvk, og Arhildur, Völsungur mfl kvk.


F.v: Arnar Pálmi, efnilegastur í mfl KK, Fox, besti leikmađur mfl kk, og Ófeigur Óskar. Völsungur mfl kk.


F.v: Arnar Pálmi, besti leikmađur 2. fl kk, og Rafnar Máni, efnilegasti leikmađur 2. fl kk.


Meistaraflokkur kvenna međ deildarmeistaratitilinn sem ţćr hlutu fyrir sigur í 2. deild kvenna. Ţćr munu leika í Inkasso deildinni ađ ári.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha