Félagsskírteini fylgir félagsgjaldinu sem er komiđ í heimabankann ţinn

Félagsskírteini fylgir félagsgjaldinu sem er komiđ í heimabankann ţinn Félagsgjald Völsungs er komiđ í heimabanka félagsmanna og er ţađ 3.000kr líkt og

Fréttir

Félagsskírteini fylgir félagsgjaldinu sem er komiđ í heimabankann ţinn

Félagsgjald Völsungs er komiđ í heimabanka félagsmanna og er ţađ 3.000kr líkt og undanfarin ár. Hinsvegar er nú sú nýbreytni ađ međ hverju greiddu félagsgjaldi verđur sent heim félagsskírteini. Félagsskírteini veitir afslátt hjá samstarfsađilum Völsungs.

Skírteiniđ er númerađ međ nafni og kennitölu og var fyrsta kortiđ afhent nú í morgun ţegar heiđursfélaginn Vilhjálmur Pálsson fékk fyrsta kortiđ í hendurnar og er ţar af leiđandi međ félagsskírteini númer 1. 

Völsungur er fjölgreina íţróttafélag sem heldur úti skipulögđu íţróttastarfi fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ţar ađ auki er rekiđ metnađarfullt afreksstarf innan félagsins. Um áramótin 2018/2019 voru iđkendur í skipulögđu starfi félagsins samtals 496. Skráđir félagsmenn 18 ára og eldri eru ríflega 1000 talsins.

Ţađ eru allir velkomnir í Völsung sem rekur öflugt og vel skipulagt íţróttastarf. Félagsstarfiđ er ekki síđur mikilvćgur ţáttur í starfi félagsins. Ţađ er gaman ađ vera virkur félagi í skemmtilegu félagsstarfi líkt og Völsungur er og gaman ađ geta tekiđ ţátt í skemmtilegum félagsskap sem stuđlar ađ góđri umgjörđ í kringum öflugt og gott íţróttastarf. Vallarhúsiđ er félagsađstađa Völungs og er opin alla virka daga og flestar helgar. Alltaf er heitt á könnunni ásamt ţví sem íţróttafélagiđ er međ áskrift af öllum íţróttastöđvum sem eru í bođi á Íslandi. 

Félagsskírteiniđ gildir frá 15. október 2019 til 15. október 2020 ţegar nýtt kort verđur gefiđ út. Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um félagsskírteiniđ ásamt ţví hvernig hćgt er ađ gerast félagsmađur í Völsungi međ ţví ađ smella HÉR.

Hér ađ neđan má sjá Jónas framkvćmdastjóra afhenda Villa Páls félagsskírteini númer eitt. Einni má sjá sýnishorn af félagsskírteininu. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri.

 


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha