Bergţóra Höskuldsdóttir nýr formađur Völsungs og Björgvin Sigurđsson nýr inn í ađalstjórn

Bergţóra Höskuldsdóttir nýr formađur Völsungs og Björgvin Sigurđsson nýr inn í ađalstjórn Bergţóra Höskuldsdóttir var kjörin formađur Völsungs á ađalfundi

Fréttir

Bergţóra Höskuldsdóttir nýr formađur Völsungs og Björgvin Sigurđsson nýr inn í ađalstjórn

Bergţóra Höskuldsdóttir var kjörin formađur Völsungs á ađalfundi félagsins í gćrkvöldi. Bergţóra, eđa Begga eins og hún er kölluđ, hefur veriđ í ađalstjórn undanfariđ ár og tekur nú viđ formennsku af Hallgrími Jónssyni sem var tímabundinn formađur.

Ţar ađ auki kemur Björgvin Sigurđsson inní ađalstjórn sem varamađur. Ný ađalstjórn Völsungs er ţví skipuđ á eftirfarandi hátt:

 - Bergţóra Höskuldsdóttir - formađur
 - Hallgrímur Jónsson - Gjaldkeri
 - Jóna Björk Gunnarsdóttir - ritari
 - Lilja Friđriksdóttir - međstjórnandi
 - Heiđa Elín Ađalsteinsdóttir - međstjórnandi
 - Davíđ Ţórfólfssin - varamđaur
 - Bjögvin Sigurđsson - varamađur

Ný ađalstjórn mun koma saman í fyrsta skipti í byrjun ágústmánađar.


Björgvin Sigurđsson kemur nýr inní ađalstjórn Völsungs.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha