Árgjald Völsungs áfram 3.000 kr. en félagsmenn fá félagskort

Árgjald Völsungs áfram 3.000 kr. en félagsmenn fá félagskort Á ađalfundi Völsungs í gćrkvöldi var ákveđiđ ađ árgjald í félagiđ héldist óbreytt eđa 3.000

Fréttir

Árgjald Völsungs áfram 3.000 kr. en félagsmenn fá félagskort

Á ađalfundi Völsungs í gćrkvöldi var ákveđiđ ađ árgjald í félagiđ héldist óbreytt eđa 3.000 kr. Hinsvegar verđur sú nýbreytni á haustdögum ađ allir greiđandi félagsmenn fá félagskort.

Félagskortiđ verđur gefiđ út á nafn greiđandi félagsmanna og mun kortiđ veita afslćtti á hinum ýmsu stöđum á Húsavík. Nú ţegar hafa fyrirtćki á borđ viđ Garđarshólma, Sölku, Naustiđ, Fosshótel Húsavík, Skóbúđ Húsavíkur, Fatahreinsun Húsavíkur, Salvía og Lemon stađfest ţátttöku sína. Ţar ađ auki fá félagsmenn 50% afslátt af gjaldskrá í vallarhúsinu, félagsađstöđu Völsungs.

Kortiđ mun gilda frá október 2019 til otkóber 2019. 

Kortiđ verđur auglýst betur ţegar nćr dregur hausti.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha