3. flokkar á Gothia

3. flokkar á Gothia GothiacCup hefst í dag, mánudag, og eiga Völsungar tvö liđ skráđ til leiks, 3. flokk karla og kvenna. Mótiđ er stćrsta yngri flokka

Fréttir

3. flokkar á Gothia

GothiacCup hefst í dag, mánudag, og eiga Völsungar tvö liđ skráđ til leiks, 3. flokk karla og kvenna. Mótiđ er stćrsta yngri flokka mót sinnar tegundar í heiminum. Samtals eru 1686 liđ frá 75 löndum skráđ til leiks og verđa leiknir í heildina 4144 leikir.

Ţađ var fríđur hópur Völsunga sem lagđi af stađ á föstudaginn var, 28 keppendur, 2 ţjálfarar og 4 farastjórar. Um er ađ rćđa tveggja ára verkefni ţar sem flokkarnir hafa fjáraflađ fyrir ferđinni međ dósasöfnun ásamt ýmsum öđrum leiđum og vill hópurinn koma á framfćri góđu ţakklćti til bćjarbúa sem hafa tekiđ krökkunum vel. Einnig vill hópurinn ţakka Framsýn fyrir stuđninginn en ţau gáfu hópnum boli til ađ vera í úti.

Bćđi liđ hefja keppni í dag, mánudag. 3. flokkur karla hefur leik klukkan 13:00 ađ íslenskum tíma og 3. flokkur kvenna 13:50 ađ íslenskum tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ mótinu á heimasíđu GothiaCup og er hćgt ađ komast inná hana međ ţví ađ smella HÉR. Báđir leikir Völsungs verđa sýndir í beinni útsendingu í dag.

Einnig er hćgt ađ nálgast GothiaCup appiđ ţar sem hćgt ađ fylgjast ítarlega međ liđunum.

Hér ađ neđan má sjá mynd af hópnum áđur en lagt var af stađ á föstudaginn var. Međ ţví ađ smella á myndina má sjá hana stćrri.


Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha