Frá Grunni í Gull, blakbúđir á Húsavík 23.-25. mars 2018
Helgina 23.-25. mars 2018 mun Vladimir Vanja Grbic vera međ blakbúđir á Húsavík. Verkefniđ er samstarfsverkefni blakdeildar Völsungs (Blakdeild Völsungs), BLÍ - Blaksamband Íslands og Special Olympics á Íslandi (Íţróttasamband fatlađra) en Vladimir Grbic er „Global Ambassador volleyball" hjá Special Olympics.
Grbic var fyrirliđi gullverđlaunahafa Júgóslava á Ólympíuleikunum i Sydney áriđ 2000 auk ţess ađ hafa unniđ til fjölda verđlauna á heims- og Evrópumótum í blaki.
Grbic var tekinn inn í Hall of Fame í blaki áriđ 2011.
Grbic mun vera međ frćđilegan fyrirlestur sem og verklega ţjálfun ţar sem lögđ verđur áhersla á tćknileg atriđi, ţjálfunarađferđir og andlegu hliđina og hvernig ţessir ţćttir móta og hvetja unga iđkendur til afreka.
Föstudagskvöldiđ 23. mars verđur frćđilegur fyrirlestur fyrir ţjálfara, íţróttakennara og áhugasama. Fyrirlesturinn á ekki síđur viđ ţá sem koma ađ öđrum íţróttagreinum.
Blakbúđirnar hefjast svo á laugardaginn 24. mars. Ţann dag verđur áhersla á efni tengt fyrirlestrinum kvöldiđ áđur og á erindi viđ flestar greinar íţrótta. Á sunnudeginum verđur áhersla lögđ á blakíţróttina.
Verkefniđ er ţví fyrir blakiđkendur á aldrinum 11 - 18 ára á laugardegi og sunnudegi. Fyrir ţjálfara, íţróttakennara og áhugasama frá föstudagskvöldi til sunnudags.
Nánari upplýsingar og um verkefiđ er á Facebook síđu ţess Frá Grunni í Gull.
Hér fyrir neđan eru lykilupplýsingar um verkefniđ:
Blakbúđirnar fyrir börn og ungmenni 10-18 ára
Verđ:
Ćfingar laugardag og sunnudag, gisting tvćr nćtur og fćđi: 15.000.- kr.
Ćfingar laugardag og sunnudag, gisting eina nótt og fćđi: 11.000.- kr.
Ćfingar laugardag eđa sunnudag, gisting eina nótt og fćđi: 7.500.- kr.
Blakbúđirnar laugardagur og sunnudagur (gisting og fćđi á eigin vegum): 7.500.- kr.
Blakbúđirnar einn dagur (laugardagur eđa sunnudagur) 3.000.- kr.
Almennar upplýsingar
• Innifaliđ í gistingu og fćđi er:
o Gisting í skólastofu.
o Morgunverđur og hádegisverđur (ath. ef er valiđ ađ gista eina nótt, ţá er ađeins innifalinn morgunverđur og hádegisverđur daginn eftir).
• Myndir og vídeóupptökur verđa gerđar yfir helgina og verđa ţátttakendum ađgengileg ađ loknum blakbúđunum.
• Ćfingar á laugardegi tengjast umfjöllunarefni á fyrirlestri frá föstudagskvöldi fyrir ţjálfara og eru fyrir iđkendur úr öllum íţróttum.
• Ćfingar á sunnudegi eru blakmiđađar.
• Utan ćfinga verđur bođiđ upp á afţreyingu s.s. sundferđ, heimsókn á Hvalasafniđ og bíóferđ í sal skólans.
• Allir ţátttakendur fá ađ gjöf bol.
Skráning fer fram í tölvupósti á netfangiđ: simicsladja@yahoo.com
Ţar ţarf ađ koma fram :
• Fullt nafn.
• Fćđingardagur.
• Stćrđ á bol.
• Upplýsingar um hvađ hluta námskeiđsins taka á ţátt í.
• Stađfesting á greiđslu (í viđhengi).
Ţátttökugjöldin leggjast inn á: bankar. 567-26-222, kt. 440594-2639
Fyrir ţjálfara, íţróttakennara og íţróttafólk
Frćđslufyrirlestur á föstudagskvöldi: 3.000.- kr.
Frćđslufyrirlestur á föstudagskvöldi og ein ćfing (laugardagur eđa sunnudagur): 4.000.- kr.
Frćđslufyrirlestur á föstudagskvöldi og ćfingar báđa daga: 5.000.- kr.
Ćfingar á laugardegi tengjast umfjöllunarefni á fyrirlestri frá föstudagskvöldi fyrir ţjálfara og eru fyrir iđkendur úr öllum íţróttum.
Ćfingar á sunnudegi eru blakmiđađar.
Ţjálfarar eđa fararstjórar sem fylgja hópi fá fría gistingu og fćđi međ hópnum (einn á hverja 10 ţátttakendur).
Skráning fer fram í tölvupósti á netfangiđ: simicsladja@yahoo.com
Ţar ţarf ađ koma fram:
• Fullt nafn.
• Upplýsingar um hvađ hluta námskeiđsins taka á ţátt í.
• Stađfesting á greiđslu (í viđhengi).
Ţátttökugjöldin leggjast inn á: bankar. 567-26-222, kt. 440594-2639