Fjórir í 100 leikja hópinn og einn í 200

Fjórir í 100 leikja hópinn og einn í 200 Á íţróttafólki Völsungs, sem fór fram í Miđhvammi 27. desember, voru veittar viđurkenningar fyrir spilađa leiki í

Fréttir

Fjórir í 100 leikja hópinn og einn í 200

Á íţróttafólki Völsungs, sem fór fram í Miđhvammi 27. desember, voru veittar viđurkenningar fyrir spilađa leiki í meistaraflokk karla og kvenna í knattspyrnu. Fjórir ađilar náđu ţeim áfanga ađ leika sinn 100 leik í deild og bikar og einn náđi í 200 leikja hópinn.

Jóney Ósk Sigurjónsdóttir lék sinn 101. leik í sumar og hefur hún skorađ í ţeim 11 mörk.

Hafrún Olgeirsdóttir lék sinn 104. leik í sumar og náđi hún einnig ţeim merka áfanga ađ skora sitt 100. mark í sumar. Markiđ kom á móti Tindastól á Húsavíkurvelli 31. maí síđastliđinn.

Elvar Baldvinsson lék sinn 101. leik í sumar og hefur hann skorađ í ţeim 25 mörk.

Eyţór Traustason lék sinn 111. leik í sumar og hefur hann náđ ađ skora í ţeim 5 mörk.

Bjarki Baldvinsson náđi ţeim merka áfanga ađ leika sinn 200. leik á móti Vestra 1. ágúst á Ísafirđi í sumar. Í heildina hefur Bjarki leikiđ 207 leiki fyrir Völsung í deild og bikar og skorađ í ţeim 38 mörk.

Ađ neđan má sjá myndir af ţessum glćsilegu fulltrúum Völsungs. Međ ţví ađ smella á myndirnar má sjá ţćr stćrri. Elvar Baldvinsson var ekki á viđstaddur.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha