Curiomótiđ 2017
27. ágúst 2017 - Lestrar 406
Nćstkomandi helgi verđur Curiomótiđ í knattspyrnu haldiđ á Húsavík. Ţar keppa iđkendur í 8., 7., og 6. flokki af Norđur- og Austurlandi.
Curio hefur tekiđ ađ sér ađ styrkja mótiđ og mun gera ţađ nćstu ár. Viđ fögnum ţví.
Núna hafa um 9 félög skráđ sig til móts međ a.m.k 88 liđ. Ţađ verđa ţví um 500 iđkendur ađ spila á Húsavíkurvelli á sunnudaginn.