Bein útsending frá leik Völsungs í Mizunodeildinni

Bein útsending frá leik Völsungs í Mizunodeildinni Í kvöld kl. 19.30 mćtir Völsungur Ţrótti Nes í Mizunodeildinni. Leikurinn er fer fram á Neskaupsstađ og

Fréttir

Bein útsending frá leik Völsungs í Mizunodeildinni

Í kvöld kl. 19.30 mćtir Völsungur Ţrótti Nes í Mizunodeildinni. Leikurinn er fer fram á Neskaupsstađ og verđur sýndur beint á Sport TV.

Sem stendur eru stelpurnar okkar í 5. sćti deildainnar međ 11 stig, eftir 12 leiki. Norđfirđingar tróna á toppi deildarinnar međ 35 stig eftir 13 leiki.

Hćgt er ađ fylgjast međ leiknum á Sport TV í gegnum vefinn eđa á sjónnvarpskerfum Símans og Vodafone - á rás 13 hjá Símanum og rás 29 hjá Vodafone.Mynd augnabliksins

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Auđbrekku 3
640 Húsavík

Styrktarreikningur: 0567-14-400839
Kt: 710269-6379
sími 8953302
volsungur@volsungur.is 

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.

Gerast Völsungur

captcha