Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi


Orkugangan var haldin síđastliđin laugardag og heppnađist međ eindćmum vel. 97 ţátttakendur tóku ţátt í göngunni sem hefur aldrei veriđ eins fjölmenn. Lesa meira

Vel heppnađ skíđagöngunámskeiđ


Um liđna helgi stóđ skíđagöngudeild Völsungs fyrir skíđagöngunámskeiđi fyrir bćđi byrjendur og lengra komna. Kennari á námskeiđinu var Einar Ólafsson, tvöfaldur ólympíufari í skíđagöngu. Lesa meira

Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu


Skíđagöngudeild Völsungs stefnir á ađ halda skíđagöngunámskeiđ um nćstu helgi (12.-14. feb.), bćđi fyrir byrjendur og lengra komna. Leiđbeinandi verđur Einar Ólafsson sem er tvöfaldur ólympíufari og hefur einnig keppt á heimsbikar- og heimsmeistaramótum. Einar hefur veriđ međ kennslu í Bláfjöllum í vetur og hefur veriđ mikil ánćgja međ störf hans enda ţykir hann afar góđur leiđbeinandi. Lesa meira

Framkvćmdir komnar á fullt á Skíđagöngusvćđinu


Framkvćmdir eru komnar á fullt skriđ á félagssvćđi skíđagöngudeildarinnar viđ Reyđarárhnjúk. Búiđ er ađ koma rafmagni á svćđiđ og var ţađ gert í samvinnu Neyđarlínunnar, Landsvirkjunar, Landsnets og Norđurţings. Lesa meira

Orkugangan fór fram í blíđskaparveđri

mynd: volsungur.is
Orkuganga skíđagöngudeildarinnar var haldin um liđna helgi í blíđskaparveđri uppá Reykjaheiđi. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.