Meistaraflokkar

Meistaraflokksráð í knattspyrnu halda utan um rekstur meistaraflokka karla og kvenna í knattspyrnu ásamt 2. flokki karla og kvenna. Ráðið heldur utan um almennan rekstur í kringum flokkana ásamt skipulagningu, fjármögnun og öðru er viðkemur rekstri meistaraflokka. Að auki mótar ráðið sér stefnur sem unnið er eftir hverju sinni. Innan meistararflokka er unnið eftir knattspyrnustefnu Völsungs ásamt afreksstefnu knattspyrnudeildar.