Vel heppnađ skíđagöngunámskeiđ

Vel heppnađ skíđagöngunámskeiđ Um liđna helgi stóđ skíđagöngudeild Völsungs fyrir skíđagöngunámskeiđi fyrir bćđi byrjendur og lengra komna. Kennari á

Fréttir

Vel heppnađ skíđagöngunámskeiđ

Um liđna helgi stóđ skíđagöngudeild Völsungs fyrir skíđagöngunámskeiđi fyrir bćđi byrjendur og lengra komna. Kennari á námskeiđinu var Einar Ólafsson, tvöfaldur ólympíufari í skíđagöngu.

Um var ađ rćđa tvö námskeiđ, annađ fyrir byrjendur og hitt fyrir lengra komna. Virkilega góđ mćting var á námskeiđin en 50 einstaklingar mćttu á námskeiđin. Í heildina voru ţetta fimm skipti auk ţess sem fariđ var yfir brautlagningu í kringum og ofan viđ skála skíđagöngudeildarinnar viđ Reyđarárhnjúk.

Fram kemur á fésbókarsíđu skíđagöngudeildarinnar ađ miklar framfarir hafi veriđ sýnilegar hjá öllum ţátttakendum og var mikil ánćgja međ leiđbeinandann Einar Ólafsson. Ađ lokum var bođiđ upp á heitt kakó í ađstöđuskúrum skíđagöngudeildarinnar á félagssvćđi deildarinnar viđ Reyđarárhnjúk.

Myndir frá námskeiđinu má finna inná fésbókarsíđu skíđagöngudeildarinnar undir nafninu skíđagöngudeild Völsungs eđa međ ţví ađ smella HÉR. 

Međ ţví ađ smella á myndina má sjá hana stćrri.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.