Orkugangan 2019 verđur laugardaginn 13. apríl

Orkugangan 2019 verđur laugardaginn 13. apríl Á undanförnum árum hefur skíđagöngudeildin ţróađ frábćrt svćđi fyrir skíđagöngu á Reykjaheiđi, rétt fyrir

Fréttir

Orkugangan 2019 verđur laugardaginn 13. apríl

Á undanförnum árum hefur skíđagöngudeildin ţróađ frábćrt svćđi fyrir skíđagöngu á Reykjaheiđi, rétt fyrir ofan Húsavík. Svćđiđ er einn af fáum stöđum á Íslandi ţar sem gera má ráđ fyrir snjó allan veturinn á svćđi sem er í einungis 10 mínútna fjarlćgđ frá miđbć Húsavíkur.

Ađalviđburđur hvers árs er svokölluđ Orkuganga ţar sem ţátttakendur keppa í 25km, 10m og 2,5km skíđagöngu. Ţetta er keppni eđa viđburđur sem er opinn fyrir alla, fagfólk, byrjendur og alla fjölskylduna.

Lengsta vegalengdin hefst viđ Ţeistareyki og liggur síđan um Reykjaheiđi. Keppnin hefur lađađ til sín upp í 100 ţátttakendur á undanförnum árum.

Á ţessu ári eiga ţátttakendur kost ađ á ađ nýta sér sértilbođ hjá Geosea og afslćtti í nokkrum verslunum og veitingastöđum á Húsavík. Ţátttakendur sem koma lengra ađ geta nýtt sér sértilbođ frá Flugfélaginu Ernir og Fosshótel Húsavík varđandi flug og gistingu.

Í ár verđur Orkugangan haldin 13. apríl.  Nánari upplýsingar munu birtast á fésbókarsíđu göngunnar HÉR og á heimasíđu Orgkungöngunnar, orkugangan.is og má nálgast ţá síđu HÉR.

Búiđ er ađ opna fyrir skráningu í gönguna og má komast inná skráningarsíđu göngunnar međ ţví ađ smella HÉR.

Nánari upplýsingar veitir Kári Páll (660 8844) og Sigurgeir (898 8360).

Virkilega skemmtilegur viđburđur ţar sem allir eiga ađ geta fundiđ sér vegalengd viđ hćfi. Viđ hvetjum fólk til ađ taka ţátt.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.