Orkugangan 14. apríl
12. apríl 2018
Orkugangan 2018 verđur haldin laugardaginn 14. apríl.
Bođiđ verđur upp á ţrjár vegalengdir 25 km ganga međ hefđbundinni og frjálsri ađferđ ásamt 10 km göngu međ hefđbundinni ađferđ og 2,5 km göngu fyrir yngstu iđkendur og byrjendur.
Rásmark Orkugöngunnar er viđ Ţeistareyki, rásmark 10 km suđaustan viđ Höskuldsvatn og 2,5 km gangan er gengin á svćđi gönguskíđafólks á Reykjaheiđi.
Orkugangan gefur stig til Íslandsgöngu Skíđasambandsins. Bođiđ er upp á frjálsa ađferđ í 25 km göngunni en í 10 km og 2,5 km göngunum er gengiđ međ hefđbundnum hćtti.