Úrslit Buch-Orkugöngunnar 2013

Úrslit Buch-Orkugöngunnar 2013 Orkugangan var gengin í dag, 20. apríl, viđ nokkuđ erfiđar ađstćđur ţar sem hvasst var og skafrenningur. Ţó var sól og

Fréttir

Úrslit Buch-Orkugöngunnar 2013

Úrslitin eru í þessu excel skjali. Um er að ræða úrslit allra flokka, úr öllum göngunum, en vegalengdirnar sem gengnar voru eru 1 km, 7 km, 20 km, og Orkugangan var að þessu sinni 50 km að lengd. Meira síðar.  Einnig koma nánari fréttir á vefsíðu Orkugöngunnar www.orkugangan.is

Ef einhverjar athugasemdir eru vegna úrslitanna eða varðandi mótið þá vinsamlegast sendið upplýsingar á netfangið hsh@simnet.is

Búið er að bæta við millitímum í 20 km. göngunum í shér flipa í skjalinu.

Það voru villur í 7km göngunni og 20 km. kvenna 35-49 ára, sem búið er að lagfæra.....


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.