Orkugangan fer fram á morgun

Orkugangan fer fram á morgun Á morgun, laugardag, fer fram árleg Orkuganga skíđagöngudeildarinnar.

Fréttir

Orkugangan fer fram á morgun

Á morgun, laugardag, fer fram árleg Orkuganga skíðagöngudeildarinnar. Gangan verður haldin með óhefðbundnu sniði að þessu sinni sökum snjóalaga. Í ár er boðið uppá 3 vegalengdir, 20 km göngu, 6 km göngu og 1 km göngu. Það ættu því allir að geta fundið sér göngu við hæfi. Ekki er búið að loka fyrir skráningu en fólki stendur til boða að mæta á móttstað, svæði skíðagöngudeildarinnar, og skrá sig á staðnum klukkan 08:30 á laugardagsmorgun.

Klukkan 10:00 verður ræst frá Þeystareykjum í 20 km gönguna og klukkan 11:00 verður ræst í styttri vegalengdunum. Allir sem hafa áhuga á að koma og fylgjast með skemmtilegri fjölskyldu göngu eru hvattir til að kíka uppá svæði skíðagöngumanna á morgun.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.