Nýtt spor - þriðjudaginn 3. febrúar
03. febrúar 2015
Nú rétt í þessu var verið að troða spor uppá Reykjaheiði. Um er að ræða tvær brautir, önnur 6 km löng og hin 1 km löng. Á svæðinu er 5 stiga frost og hægvirði. Verið er að moka uppeftir og því er fært öllum bílum á svæðið.