Nýtt spor - fimmtudaginn 5. febrúar Búið er að troða spor uppá Reykjaheiði. Um er að ræða tvær brautir, önnur 6 km löng og hin 1 km löng. Á svæðinu er 4
Búið er að troða spor uppá Reykjaheiði. Um er að ræða tvær brautir, önnur 6 km löng og hin 1 km löng. Á svæðinu er
4 stiga hiti og hægvirði. Fært er fyrir alla bíla á svæðið.