Göngubrautir um páskana

Göngubrautir um páskana Ţađ verđa trođnar brautir um páskana á gönguskíđasvćđinu neđan Höskuldsvatns. Einnig er stefnt á ađ lagt verđi spor ađ Veigubúđ

Fréttir

Göngubrautir um páskana

Það verða troðnar brautir um páskana á gönguskíðasvæðinu neðan Höskuldsvatns.  Einnig er stefnt á að lagt verði spor að Veigubúð og þannig er formleg troðsla fyrir Orkugönguna hafin.  Útlit er fyrir blíðuveður alla páskana og því um að gera að skella sér á skíðin.  Þetta eru líka góðir dagar að æfa sig fyrir Orkugönguna, sem við fjölmennum að sjálfsögðu í. Þar verður enn bætt í og hægt að fylgjast með á orkugangan.is.  Sjáumst á heiðinni!


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.