Skíđagöngunámskeiđ

Skíđagöngunámskeiđ Ţađ hefur veriđ vel mćtt á skíđagöngunámskeiđin sem Völsungur hefur haldiđ í samstarfi viđ Íslandsbanka. Í dag var annađ námskeiđiđ

Fréttir

Skíđagöngunámskeiđ

Skíđagöngunámskeiđ
Skíđagöngunámskeiđ

Það hefur verið vel mætt á skíðagöngunámskeiðin sem Völsungur hefur haldið í samstarfi við Íslandsbanka.  Í dag var annað námskeiðið haldið í frábæru veðri á "heiðinni" og var farið yfir grunnatriði, bæði hvað varðar búnað og gönguna sjálfa.  Að loknu námskeið var svo boðið upp á kakó og kleinur.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.