Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu

Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu Skíđagöngudeild Völsungs stefnir á ađ halda skíđagöngunámskeiđ um nćstu helgi (12.-14. feb.), bćđi fyrir byrjendur og lengra

Fréttir

Byrjendanámskeiđ í skíđagöngu

Skíđagöngudeild Völsungs stefnir á ađ halda skíđagöngunámskeiđ um nćstu helgi (12.-14. feb.), bćđi fyrir byrjendur og lengra komna. Leiđbeinandi verđur Einar Ólafsson sem er tvöfaldur ólympíufari og hefur einnig keppt á heimsbikar- og heimsmeistaramótum. Einar hefur veriđ međ kennslu í Bláfjöllum í vetur og hefur veriđ mikil ánćgja međ störf hans enda ţykir hann afar góđur leiđbeinandi.

Ţessu fylgir eđlilega nokkur kostnađur en hugmyndin er ţó ađ bjóđa byrjendum upp á frítt námskeiđ, en lengra komnir greiđi ţó ţátttökugjald sem ekki er búiđ ađ ákveđa hvađ verđur enda fer ţađ eftir áćtluđum fjölda ţátttakenda. Ţess má geta ađ um er ađ rćđa nokkur skipti fyrir lengra komna yfir helgina enda yrđi ţá fariđ ítarlega í ýmis tćknileg atriđi ásamt ţví ađ taka fyrir nokkrar göngutegundir og -stíla. Ţetta fer ţó allt eftir ţví hvernig hópar verđa samsettir og hver ađsóknin verđur.

Ţađ verđur ţó ekki fariđ út í ţetta nema ţađ sé áhugi hjá fólki ađ nýta sér ţetta frábćra tćkifćri. Ţeir sem hafa áhuga eru beđnir um ađ líta viđ á fésbókarsíđu skíđagöngudeildarinnar og skrá sig ţar í kommenti.

Međ ţví ađ smella HÉR kemst mađur inn á fésbókarsíđu skíđagöngudeildarinnar.

Hvetjum áhugasama til ađ skrá sig og kynna sér skemmtilega vetraríţrótt viđ allra hćfi.

 


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.