Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi

Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi Orkugangan var haldin síđastliđin laugardag og heppnađist međ eindćmum vel. 97 ţátttakendur tóku ţátt í göngunni sem

Fréttir

Fjölmennasta Orkugangan frá upphafi

Orkugangan var haldin síđastliđin laugardag og heppnađist međ eindćmum vel. 97 ţátttakendur tóku ţátt í göngunni sem hefur aldrei veriđ fjölmennari.

Gangan varđ mun fjölmennari en okkur órađi fyrir en alls voru ţátttakendur 97 talsins. Ţađ var mjög ánćgjulegt ađ sjá hvađ margir heimamenn mćttu á laugardaginn, en alls tóku 32 ađilar frá Húsavík ţátt í göngunni. Flestir mćttu ţó frá Akureyri en okkur telst til ađ 34 ađilar hafi mćtt ţađan sem er afar ánćgjulegt. Ţá mćttu 10 frá Ólafsfirđi og ađrir 10 frá Ulli Reykjavík svo eitthvađ sé nefnt. Ţá voru ţátttakendur frá Ísafirđi, Ströndum, Siglufirđi og Kópaskeri.

Dagurinn og framkvćmdin heppnađist svo afar vel, a.m.k. höfum viđ ekki heyrt annađ og ekkert stórvćgilegt fór úr skorđum. Vonum viđ a.m.k. ađ allir hafi átt ánćgjulegan dag og ţökkum enn og aftur fyrir daginn.

Stjórnendur Orkugöngunnar ţakka öllum ţeim sem hjálpuđu viđ framkvćmd göngunnar afar vel fyrir framlagiđ. Ţađ ţarf ótrúlega margar hendur og hausa til ađ halda svona viđburđ svo ekki sé talađ um fjármuni og velvilja ýmissa ađila, s.s. einstaklinga, fyrirtćkja og sveitarfélagsins.

Nćsta skref er svo ađ ákveđa hvort og ţá hvernig viđ viljum halda slíka göngu. Ţađ hafa t.d. komiđ fyrirspurninr erlendis frá um gönguna og ţar á međal frá ađilum sem hafa áhuga á ađ koma međ hópa og vilja ţá bjóđa upp á meiri afţreyingu, ţ .e. stoppa hér í einhvern tíma. Spurningin er, viljum viđ hressa eitthvađ upp á ţetta?

Úrslit Orkugöngunnar eftir flokkum má nálgast HÉR.

Heildarúrslit göngunnar má nálgast HÉR.


Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.