Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fjölnota kaffimál


Knattspyrnudeild Völsungs er ađ hefja sölu á fjölnota kaffimálum. Stykkiđ er á 3000 kr og kaffi á heimaleikjum sumarsins er innifaliđ í kaupunum. Ársmiđahafar fá kaffimáliđ gegn framvísun ársmiđans. Lesa meira

2. deild kvenna rúllar af stađ um helgina


Meistaraflokkur kvenna hefur leik í íslandsmótinu um helgina ţegar liđiđ fer suđur og keppir tvo leiki. Liđiđ leikur í ár í 2. deild kvenna ásamt átta öđrum liđum. Lesa meira

Völsungur - Magni frestađ fram á laugardag

Ţađ snjóađi á ţessi liđ í fyrra hér á Húsavík
Leik Völsungs og Magna sem átti ađ fara fram á föstudaginn kl. 19:15 hefur veriđ frestađ fram á laugardag og leikiđ verđur kl. 15:00. Veđurspáin fyrir föstudagskvöldiđ er ţví miđur ekki spennandi og hvorugt liđiđ er yfir sig spennt ađ leika sama leikinn og í fyrra. Lesa meira

Svipmyndir úr Völsungur - Afturelding


Strákarnir stóđu sig vel í fyrsta leik sumarsins og rassskelltu liđ Aftureldingar sem kom í heimsókn norđur síđustu helgi. Lokatölur 5 - 1. Hér er hćgt ađ sjá ţađ helsta úr leiknum. Lesa meira

Völsungur - Afturelding


2. deildin fer af stađ hérna á Húsavík á morgun međ leik Völsungs og Aftureldingar. Aftureldingu er spáđ 1. sćti deildarinnar í sumar. Ţetta verđur hörkuleikur sem viđ hvetjum alla til ađ mćta á og hvetja strákana. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.