Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Leikmenn meistaraflokks kvenna


Nú er Íslandsmótiđ hálfnađ hjá stelpunum í meistaraflokki. Hér ber ađ líta litla kynningu á leikmönnum liđsins. Lesa meira

Viđtal viđ Jóa ţjálfara


Fréttamađur félagsins samdi viđ Jóhann Kristin ţjálfara meistaraflokks karla núna á dögum um ađ fá ađ taka viđtal viđ hann. Rćddu ţeir ýmislegt yfir nokkrum rjúkandi heitum kaffibollum í ađstöđu félagsins í vallarhúsinu. Jói og knattspyrnuráđ eru međ skýrar hugmyndir fyrir framtíđina og margt skemmitlegt um ađ vera. Viđ gefum Jóa orđiđ... Lesa meira

Leikmenn meistaraflokks karla


Meistaraflokkur karla hefur fariđ vel af stađ í Íslandsmótinu í sumar. Núna eru sjö umferđir búnar af mótinu og liđiđ er í 5. sćti međ 10 stig. Mótiđ er jafnt og okkar menn til alls líklegir. Hér höfum viđ smá kynningu á leikmönnum liđsins í sumar. Lesa meira

Áslaug Munda til Finnlands


Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur veriđ valin í landsliđshóp U-16 kvenna sem tekur ţátt í Norđurlandamóti í Oulu í Finnlandi dagana 29. júní - 7. júlí. Ţjálfari liđsins er Jörundur Áki Sveinsson. Áslaug Munda er vel ađ ţessu komin, búin ađ ćfa vel og leggja sig alla fram í ţeim verkefnum sem hún hefur fengiđ hjá félaginu og veriđ öđrum til fyrirmyndar. Lesa meira

Fjölnota kaffimál


Knattspyrnudeild Völsungs er ađ hefja sölu á fjölnota kaffimálum. Stykkiđ er á 3000 kr og kaffi á heimaleikjum sumarsins er innifaliđ í kaupunum. Ársmiđahafar fá kaffimáliđ gegn framvísun ársmiđans. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.