Íţróttafélagiđ Völsungur

Íţróttafélagiđ Völsungur

Fréttir

Fimleikasýning


Laugardaginn nćsta verđur hin árlega sýning fimleikadeildar haldin. Fimleikasýningin hefst kl. 13:00 og allir er velkomnir ađ koma og horfa. Núna í ár á 90 ára afmćlisári Völsungs er sýningin tileinkuđ afmćlinu. Síđasti tíminn hjá leikskólahópnum er mánudaginn 15. maí kl. 16:30. Lesa meira

Áheitasöfnun fimleikadeildarinnar


Fimleikaiđkendur á aldrinum 11-16 ára eru ađ fara í ćfingabúđir til Ollerup í Danmörku nćsta sumar. Ţessi ferđ er orđin fastur liđur í starfi fimleikadeildar og er mikil lyftistöng fyrir ţá sem í hana fara. Lesa meira

Fimleikamót á Egilsstöđum


Laugardaginn 16.apríl fór fram hópfimleikamót á Egilsstöđum og Völsungur sendi ţrjú liđ til keppni. Tvö liđ í 4.flokki og eitt liđ í 1.flokki. Samtals fóru 13 keppendur. Mótiđ var til fyrirmyndar og fengu öll liđ ţáttökupening og viđurkenningar. Keppendur voru um 140 frá 5 liđum og var keppt var í 5 flokkum. Lesa meira

Smávćgilegar breytingar á ćfingatímum


Smávćgilegar breytingar hafa orđiđ á ćfingatímum hjá fimleikadeildinni á miđvikudögum og eru foreldrar beđnir um ađ kynna sér máliđ. Breytingarnar taka gildi miđvikudaginn 27. janúar. Lesa meira

Fimleikaćfingar hefjast 11. janúar


Fimleikaćfingar hefjast ađ nýju eftir ćfingatöflu mánudaginn 11. janúar. Ćfingar verđa međ sama sniđi og fyrir áramót. Lesa meira

Íţróttafélagiđ Völsungur

Vallarhúsi- Stóragarđi 8
640 Húsavík

Kt. 710269-6379
S. 4642052 - F. 4642092 - Gsm. 8953302
volsungur@volsungur.is

Póstlisti

Skráđu ţig á póstlistann okkar.

Fylgdu okkur á Facebook

Það er alltaf eitthvað líf og fjör á facebook síðunni okkar. Skelltu einu LIKE á hana og málið er dautt.